Fréttatíminn - 18.12.2015, Page 109
BRYGGJAN BRUGGHÚS * GRANDAGARÐI 8 101 REYKJAVÍK * 456 4040 * WWW.BRYGGJANBRUGGHUS.IS
Alla sunnudaga í vetur mun hljómsveit Bryggjunnar
leika ómþýða en hrynfasta djassmúsík auk jólalaga
meðan þannig árar. Hljómsveit Bryggjunar skipa
Hjörtur Ingvi Jóhannsson á píanó, Andri Ólafsson
á kontrabassa og Magnús Trygvason Eliassen á
trommur, auk þess sem margir af fremstu
djassleikurum þjóðarinnar munu koma inn sem
gestir og mun tónlistin óma milli 20:00-23:00
Bjórskóli Bryggjunnar er í höndum sérfræðinga
Bjórakademíunnar. Nemendur fá góða innsýn
í fjöllbreytta heima bjórs og bruggs.
Spennandi, fyndið og bragðgott námskeið
fyrir alla sem aldur hafa til.
Opin námskeið alla mánudaga og miðvikudaga.
Hópanámskeið alla daga.
Gjafabréf í bjórskólann tilvalin jólagjöf.
Frekari upplýsingar og skráning í síma 456 4040
og www.bryggjanbrugghus.is
BJÓRAKADEMÍAN
SUNNUDJASS
Borðapantanir í síma 456 4040
Matseðill á www.bryggjanbrugghus.is
Fögnuðurinn hefst með fordrykk kl. 18:00 og við tekur sjö rétta matseðill með vín-og bjórpörun undir tónlistaratriðum
frá nokkrum af okkar fremstu tónlistarmönnum. Klukkan 23:00 hefst svo dansleikur með hinum einu sönnu
Hjálmum sem ætla að tjalda öllu til og leiða okkur inn í nóttina.
Fram koma:
Sigríður Thorlacius, Valdimar Guðmundsson,
Ylja (Bjartey og Gígja), Hugleikur Dagsson
& HJÁLMAR
ATH: Mjög takmarkaður sætafjöldi
Verð: 28.000 kr. - Innifalið í verði er fordrykkur, sjö rétta matseðill með vín- og bjórpörun, kaffi, glæsileg tónlistaratriði og dansleikur.
Miðasala og borðapantanir í síma 456 4040
Verð á dansleik: 6000 kr. - Miðasala hefst mánudaginn 21. desember kl 12:00 á www.midi.is
Bryggjan Brugghús blæs til
Nýársfagnaðar í faðmi glæsilegra gesta!