Fréttatíminn - 08.01.2016, Blaðsíða 71
| 11fréttatíminn | Helgin 8. janúar-10. janúar 2016
Heilsa
Náðu hámarksárangri á Hilton Reykjavík Spa
Hilton Reykjavík Spa er heilsurækt í algjörum sérflokki. Glæsileg aðstaða, notalegt andrúmsloft, einkaþjálfun,
hópatímar og spennandi nám skeið, auk endurnærandi heilsulindar og fyrsta flokks nudd- og snyrtimeðferða.
SPENNANDI
NÁMSKEIÐ
AÐ HEFJAST
Hilton Reykjavik Spa – Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavík – www.facebook.com/HiltonReykjavikSpa
60 Plús – styrkur, jafnvægi,
þol og samhæfing
4 vikur, hefst 18. janúar
Tímar kl. 13 alla virka daga
Mán, mið og fös - hóptímar
Þri og fim - æfingaáætlun í sal, frjáls mæting
Sérsniðið fyrir fólk á besta aldri.
Fjölbreyttar æfingar. Hugað að getu og
óskum hvers og eins. Ráðgjöf um þjálfun
og fyrirlestur um mataræði.
Kennari: Agnes Þóra Árnadóttir
Verð 26.900 kr.
Heilsuáskorun í 100 daga
Hefst 18. janúar
Tímar kl. 17.30 mán, mið og fös
Átaksnámskeið og lífsstílsbreyting.
• Fyrirlestrar af ýmsu tagi
• Kennslustund í Salt eldhúsi
• Næringarráðgjöf
• Mikið aðhald og hvatning
• Fjölbreyttir tímar
• Mælingar mánaðarlega
Fyrstu verðlaun fyrir bestan árangur,
80.000 kr. gjafakort hjá Icelandair
Verð 99.900 kr.
Hot Yoga Sculpt
4 vikur, hefst 19. janúar
Tímar kl. 17.30 þri og fim
og kl. 12.30 sun
Styrkur, orka og öndun. Jógaæfingar með
léttum lóðum í heitum sal. Hnit miðaðar
æfingar gerðar rólega með einbeitingu
á öndun. Mótun, aukið úthald og styrkur,
aukinn liðleiki. Sviti og bruni í þessum
áhrifaríku og skemmtilegu tímum.
Kennari: Dísa Lareau
Verð 28.900 kr.
Skráning og nánari upplýsingar á spa@hiltonreykjavikspa.is og í síma 444 5090.
Syndir 200 metra
á hverjum morgni
Heilsuvenjur Snæs Karlssonar – 75 ára
„Ég syndi á hverjum morgni í
laugardalnum og hef gert alla tíð.
Ég syndi yfirleitt 200 metra. svo
er komið við í pottinum. Þar eru
leystar flestar gátur
sem uppi eru,“
segir snær
Karlsson.
snær lék fót-
bolta á sínum
yngri árum með
Völsungi á Húsa-
vík. Hann vann hjá starfs-
greinasambandi Íslands og forverum
þess í 18 ár.
Hvernig er hefðbundinn morgun-
matur hjá þér?
„Ég fæ mér nú bara lýsi á morgn-
ana og ávaxtasafa áður en ég fer og
syndi. svo fæ ég mér te þegar ég
kem heim um níuleytið.“
Borðarðu hvað sem er eða hugs-
arðu um það sem þú lætur ofan
í þig?
„Ég borða nú bara algengan mat,
fisk og kjöt líkt og það hefur alltaf
verið.“
Hvað gerir þú til að slaka á?
„Ég fer í göngur eða fæ mér bók
að lesa. Ég er alltaf með bók á nátt-
borðinu og stundum fleiri en eina.“
Snær lék fótbolta á
sínum yngri árum en
stundar nú göngur og
syndir daglega. Ljós-
mynd/Hari
Þórunn Sveinbjörnsdóttir ráð-
leggur fólki að vera jákvætt og
að taka sig ekki of alvarlega.
Ljósmynd/Rut Sigurðardóttir
ára
75