Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 08.01.2016, Blaðsíða 71

Fréttatíminn - 08.01.2016, Blaðsíða 71
 | 11fréttatíminn | Helgin 8. janúar-10. janúar 2016 Heilsa Náðu hámarksárangri á Hilton Reykjavík Spa Hilton Reykjavík Spa er heilsurækt í algjörum sérflokki. Glæsileg aðstaða, notalegt andrúmsloft, einkaþjálfun, hópatímar og spennandi nám skeið, auk endurnærandi heilsulindar og fyrsta flokks nudd- og snyrtimeðferða. SPENNANDI NÁMSKEIÐ AÐ HEFJAST Hilton Reykjavik Spa – Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavík – www.facebook.com/HiltonReykjavikSpa 60 Plús – styrkur, jafnvægi, þol og samhæfing 4 vikur, hefst 18. janúar Tímar kl. 13 alla virka daga Mán, mið og fös - hóptímar Þri og fim - æfingaáætlun í sal, frjáls mæting Sérsniðið fyrir fólk á besta aldri. Fjölbreyttar æfingar. Hugað að getu og óskum hvers og eins. Ráðgjöf um þjálfun og fyrirlestur um mataræði. Kennari: Agnes Þóra Árnadóttir Verð 26.900 kr. Heilsuáskorun í 100 daga Hefst 18. janúar Tímar kl. 17.30 mán, mið og fös Átaksnámskeið og lífsstílsbreyting. • Fyrirlestrar af ýmsu tagi • Kennslustund í Salt eldhúsi • Næringarráðgjöf • Mikið aðhald og hvatning • Fjölbreyttir tímar • Mælingar mánaðarlega Fyrstu verðlaun fyrir bestan árangur, 80.000 kr. gjafakort hjá Icelandair Verð 99.900 kr. Hot Yoga Sculpt 4 vikur, hefst 19. janúar Tímar kl. 17.30 þri og fim og kl. 12.30 sun Styrkur, orka og öndun. Jógaæfingar með léttum lóðum í heitum sal. Hnit miðaðar æfingar gerðar rólega með einbeitingu á öndun. Mótun, aukið úthald og styrkur, aukinn liðleiki. Sviti og bruni í þessum áhrifaríku og skemmtilegu tímum. Kennari: Dísa Lareau Verð 28.900 kr. Skráning og nánari upplýsingar á spa@hiltonreykjavikspa.is og í síma 444 5090. Syndir 200 metra á hverjum morgni Heilsuvenjur Snæs Karlssonar – 75 ára „Ég syndi á hverjum morgni í laugardalnum og hef gert alla tíð. Ég syndi yfirleitt 200 metra. svo er komið við í pottinum. Þar eru leystar flestar gátur sem uppi eru,“ segir snær Karlsson. snær lék fót- bolta á sínum yngri árum með Völsungi á Húsa- vík. Hann vann hjá starfs- greinasambandi Íslands og forverum þess í 18 ár. Hvernig er hefðbundinn morgun- matur hjá þér? „Ég fæ mér nú bara lýsi á morgn- ana og ávaxtasafa áður en ég fer og syndi. svo fæ ég mér te þegar ég kem heim um níuleytið.“ Borðarðu hvað sem er eða hugs- arðu um það sem þú lætur ofan í þig? „Ég borða nú bara algengan mat, fisk og kjöt líkt og það hefur alltaf verið.“ Hvað gerir þú til að slaka á? „Ég fer í göngur eða fæ mér bók að lesa. Ég er alltaf með bók á nátt- borðinu og stundum fleiri en eina.“ Snær lék fótbolta á sínum yngri árum en stundar nú göngur og syndir daglega. Ljós- mynd/Hari Þórunn Sveinbjörnsdóttir ráð- leggur fólki að vera jákvætt og að taka sig ekki of alvarlega. Ljósmynd/Rut Sigurðardóttir ára 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.