Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 08.01.2016, Blaðsíða 48

Fréttatíminn - 08.01.2016, Blaðsíða 48
PÓSTSENDUM FRÍTT HVERT Á LAND SEM ER Fákafeni 9 | Sími 581-1552 | www.curvy.is Skoðaðu úrvalið í netverslun www.curvy.is eða komdu við í verslun okkar að Fákafen 9 Fallegur fatnaður í stærðum 14-28 Hvernig var Tarantino? Margir hafa beðið spenntir eftir nýjustu kvikmynd Quentins Tarantino, The Hateful Eight. Myndin verður frumsýnd í dag, föstudag, en viðmælendur Fréttatímans sem mættu á forsýningar milli jóla og nýárs eru sammála um að hér sé um að ræða enn eina snilldina úr smiðju leikstjórans. „Ég er búinn að sjá myndina tvisvar og hún var betri í annað sinn. Þessi mynd er dásam- leg og Tarantino eins og við þekkjum hann best. Hún er hæg og löng en leikur sér skemmtilega með upp- byggingu, karakterarnir eru stór- kostlegir, samtölin algjör snilld, húmorinn dökkur og leikararnir frábærir. Þetta er hugsanlega grimmasta myndin hans sem er athyglisvert í ljósi þess að myndin gerist öll í einum kofa.“ Tómas Valgeirsson, stofnandi og um- sjónarmaður Bíóvefsins. „Myndin er frek- ar löng en hún verður aldrei langdregin því hún er svo rosa- lega vel leikin. Svo er gaman að fylgjast með búningunum sem eru mjög áberandi og skemmtilegir. Ég var eiginlega hrifnust af kar- akterunum og búningunum.“ Álfhildur Ösp reynisdóTTir, nemi í lífeindafræði í HÍ, sem mætti á forsýningu myndarinnar og fékk fyrstu verðlaun fyrir flottasta búninginn. „Frábær ádeila á samskipti kynja og kynþátta í Bandaríkjunum í dag, a la Reservo- ir Dogs.“ guðbrandur loki rúnarsson kvikmyndafíkill. „Það er svo margt gott við þessa mynd. Hún kom ekkert sérstaklega á óvart en það sem aðgreinir hana frá öðrum Tar- antino myndum er þessi leikhús- uppbygging. Hún er eins og virki- lega þétt leikhúsupplifun, en samt er hún engan veginn hefðbundin og alls ekki fyrir viðkvæma. Tón- listin er líka alveg geggjuð.“ Jóhann leplaT ÁgúsTsson, sér um Facebook-hópinn Kvikmyndaáhugamenn. „Hún er mjög skemmtileg. Svolítið lengi af stað en eftir á sá ég hvað það er mikilvægt fyrir þróun kar- akteranna. Hún hélt athygli allan tímann þó svo að sagan gerist öll inni í sama húsinu.“ marín leVý ÁrnadóTTir, nemi og kvikmyndaáhugakona. „Hún er truflandi góð og situr lengi í manni. Ég sá hana fyrir áramót og er enn að melta hana. Nýtingin á sviðsmyndinni er svakalega góð en næstum allar tökur fara fram í einu herbergi á meðan aðrar Tarantino myndir fara út um allt. Tarantino fléttar oftast saman mörgum sögum en í þessari mynd er ein mjög djúp saga.“ sigga Clausen, gagnrýnir á Bíóvefnum. „Ég vinn sem málari og er frekar mikil brussa svo bolirnir mínir eru frekar vel útslettir. Ég er með helling af bolum í gangi í einu og þeir eru nýttir þar til þeir eru að detta í sundur. Ég er bara svo nýtinn.“ „Ég var einu sinni með strák úr Listaháskólanum í vinnu hjá mér sem var svo hrifinn af bolnum mínum að hann sendi hann á myndlistarsýningu í Ástralíu. Hann bara bað um að fá hann lánaðan. Ég veit ekki nákvæm- lega hvaða hlut- verk bolurinn hafði þar en hann tók allavega þátt í sýn- ingunni. Þetta var bara einn af mínum bolum en þeir eru margir orðnir vel útslettir og flottir. Ég hef annars aldrei haft of mikla áhyggjur af útlitinu, svona almennt, allavega ekki þegar ég er í vinnugírnum.“ Bolurinn sem fór til Ástralíu Þorbergur helgason málari. Meiri snjór ... Síðustu tvö ár snerust flestar verðlaunamyndir um fólk sem ekki komst niður úr geimnum, en nú virðist snjórinn vera í hverri einustu bíómynd og þáttaröð. Ef þið hafið ekki þegar fengið nóg af vetrinum hljóta þessar bíómyndir og þættir að ýta ykkur yfir brúnina. Í Ófærð lokast íbúar þorps á Íslandi inni í þorpinu vegna óveðurs, en í morðþáttunum Fargo er hinsvegar alltaf bara slabb. Nýjasta mynd Quentin Tarantino, The Hateful Eight, bætir um betur og lokar stór- hættulegar persónur inni í einu húsi, svolítið eins og að vera stadd- ur í jólaboði ef fólk er strax farið að sakna þeirra. The Revenant er þó líklega það óveðursefni sem kald- asta blóðið er í, þar sem Leonardo diCaprio þarf ekki bara að berjast við kalsár, heldur risabirni líka. Svo má líka nefna fjallgöngu- garpana í heimildarmyndinni Meru, en þeir eru jafnvel þrjósk- ari við að gefast upp á klifrinu en bresku ferðamennirnir sem Lands- björg þurfti að bjarga á dögunum. 280cm 98cm Bláu húsin Faxafeni  S. 588 4499  Opið mán.-fös.  11-18  lau. 11-16 Tískuvöruverslun fyrir konur Útsalan er hafin 40-60% afsláttur! dimmalimmreykjavik.isDimmalim Reykjavik.is Laugavegi 53 | Sími 552 3737 | Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-17 Útsalan er hafin 40-60% afsláttur DIMMALIMM DimmalimmReykjavik.is Laugavegi 53 | Sími 552 3737 | Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-17 Útsalan er hafin 40-60% afsláttur DIMMALIMM 48 | fréttatíminn | Helgin 8. janúar-10. janúar 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.