Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 08.01.2016, Blaðsíða 60

Fréttatíminn - 08.01.2016, Blaðsíða 60
HELGARBLAÐ Köllunarklettsvegi 1, 104 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Hrósið ... ...fær græna tunnan. Reykja- víkurborg býður nú borgarbúum upp á græna tunnu undir plast heimilsins. Heyrst hefur að fólk sofi betur eftir að hafa hjólað í vinnuna og flokkað í tunnuna. Kíktu þá á www.verdmat.is Ert þú í söluhug- leiðingum? Viltu fá frítt verðmat frá Löggiltum fasteignasala? Fólk í kvikmyndabransanum hér á landi býr sig nú undir annasamt ár og tíðar komur erlendra koll- ega. Hvíslað er innan bransans að minnst ein stórmynd verði tekin hér á landi í sumar. Þannig munu forsvarsmenn True North nú vera að leita að skrifstofuhúsnæði fyrir aðstandendur einnar stórmyndar en það hefur ekki gerst síðan þrjár stórmyndir voru teknar hér sumarið 2012. Ekkert hefur lekið út um hvaða stór- mynd kunni vera að ræða en einhverjir hafa þó giskað á að þetta sé önn- ur myndin í nýjum Star Wars-þrí- leik... Þá er stefnt að því að áttunda myndin í Fast and the Furious flokknum verði að hluta til tekin hér öðru hvoru megin við páska. Myndin kall- ast Fast 8 og verður frumsýnd á næsta ári. Landsmenn mega því eiga von á því að Vin Diesel, Michelle Ro- driguez og fleiri verði hér á vappi á næstunni... Tilkynnt var um úthlutun lista- mannalauna á fimmtudag. Rithöf- undar af yngri kynslóðinni telja sig hlunnfarna í ár og spyrja sig hvernig þeir eigi að taka næsta skref á sínum ferli ef þeir komast ekki að. Meðal þeirra sem ungu höfunda sem ekkert fengu eru Dagur Hjartarson, Björk Þor- grímsdóttir og Ásta Fanney Sigurðardóttir... Íslenska flugrekstrarfélagið Air Atlanta mun hafa lagt þungarokk- shljómsveitinni Iron Maiden til tvær þotur fyrir tilvonandi tón- leikaferðalag sveitarinnar um heiminn. Vélarnar voru sendar til Dubai í yfirhalningu og málun en þær verða vitaskuld skreyttar að hætti sveitarinnar. Söngvarinn Bruce Dickinson er sem kunn- ugt er flugmaður en ekki er vitað hvort íslenskir flugmenn verði honum til aðstoðar á ferðalaginu...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.