Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 08.01.2016, Blaðsíða 70

Fréttatíminn - 08.01.2016, Blaðsíða 70
fréttatíminn | Helgin 8. janúar-10. janúar 201610 | Heilsa Brakandi góð og vel bökuð súrdeigsbrauð að hætti Jóa Fel Steinbökuð brauð með heilkorni. Enginn viðbættur sykur! TOSCANA, súrdeigsbrauð með heilkorna hveiti HOLTABRAUÐ, gróft fimmkornabrauð með súrdeigi SVEITABRAUÐ, dökkt súrdeigsbrauð með heilkorni og rúgi „Ég þarf ekki að fara í einhverja stöð til að láta segja mér hvað ég á að hlaupa. en ég stoppa aldrei allan daginn, það vita þeir sem þekkja mig. Ég held mér í fínu formi við almennilega vinnu í mínum frítíma, smíðar og göngu og fleira. Svo er ég með göngubretti úti í skúr þegar það er of mikill snjór úti,“ segir níels Árni lund. níels, sem á árum sat á þingi og hefur starfað sem ráðuneytisstjóri, er um þessar mundir að jafna sig eftir axlaraðgerð. „þetta er eitthvað sem annar hver maður fer í. það þarf að víkka göngin fyrir taugarnar niður í öxlina. þeir fara bara með Black & Decker þarna inn og bora þetta.“ Borðarðu hvað sem er eða hugs- arðu um það sem þú lætur ofan í þig? „Ég er alinn upp á venjulegum íslenskum mat og ét hann enn hiklaust. Með miklu af smjöri og rjóma. Ég borða eiginlega allt sem vellur út úr ísskápnum, hvort sem það er á daginn eða á nóttunni. en ég er ekkert í gosinu. þetta eru Borða venjulegan íslenskan mat Heilsuvenjur Níelsar Árna Lund – 65 ára ára 65 ára 70 „Ég Hef stundað sund töluvert og útiveru í skógrækt. Ég er með land- skika þar sem ég planta á hverju ári og sú útivera er gríðarlega holl,“ segir þórunn Svein- björnsdóttir, formaður félags eldri borgara. Borðarðu hvað sem er eða hugs- arðu um það sem þú lætur ofan í þig? „Ég borða gríðarlega hollan mat og hugsa um hollustuna. Ég borða gróf brauð, mikið af grænmeti og ávöxtum. þetta er það sama og ég hef alltaf borðað en hef þó aðeins bætt í, sérstaklega með græn- metið. Mataræðið er fjölbreyttara en það var.“ Hvernig er hefðbundinn morgun- matur hjá þér? „Hafragrautur, eiginmaðurinn lagar hafragraut með allskonar ljúfmeti út í. Hann notar epli og allskonar korn. Við setjum stundum bláber í hann. þau tínum við á haustin til að eiga á veturna. það er nóg til af berjum á Íslandi. þetta er heilög morgunstund hjá okkur.“ Hvað gerir þú til að slaka á? „Ég les mikið. Ég er eiginlega alltaf með góða bók á náttborðinu. Síðan þykir mér rosa gott að hafa góða tónlist. Ég hef nú orðið svo fræg að nefna það að við eldri borgarar vildum gjarnan fá okkar tónlistarhátíð, einskonar airwaves gold. það er slökun að hlusta á góða tónlist.“ Lumar þú á einu heilsuráði sem hefur gagnast þér vel í gegnum tíðina? „jákvæðni, hún flytur fjöll. Og að taka sjálfan sig ekki of alvarlega.“ Hvað er það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa? „að lesa. Ég er núna í kasti með sakamálasögur en annars er ég alæta á bækur.“ Hefurðu sett þér einhver mark- mið varðandi heilsuna á nýju ári? „fyrst og fremst að reyna að stunda útiveru af bestu getu. Svo stendur félagið hér fyrir aukinni hreyf- ingu – við höfum verið að predika það. aukin hreyfing mun hjálpa eldra fólki til bættar heilsu og betra lífs.“ Heilög morgunstund yfir hafragraut eiginmannsins Heilsuvenjur Þórunnar Sveinbjörnsdóttur – 70 ára Níels Árni er að jafna sig eftir axlaraðgerð en alla jafna er hann á ferð- inni frá morgni til kvölds. Ljósmynd/Rut Sigurðardóttir sömu siðirnir hjá mér og hafa alltaf verið en eftir því sem maður eldist þá borðar maður minna.“ Hvað gerir þú til að slaka á? „Ég hef til dæmis óskaplega gaman af því að vinna í garðinum mínum. Við vinnum mikið saman, við hjónin. Við spilum líka bridds, það er nóg að gera. Ég skrifa líka mikið í frítíma mínum, enda er ég kominn niður í hálft starf. Ég var að ljúka við þriggja binda verk um Melrakka- sléttu, þúsund síður með 1.500 myndum. Ég er búinn að vinna við þetta síðustu sex ár. þetta verður einstakt rit um landsvæði sem er farið í eyði. Svo á ég þrjú börn og sjö barnabörn og það er yndislegt að fá þau í heimsókn. Maður getur ekki nógsamlega þakkað guði fyrir hvað lífið er dásamlegt.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.