Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.01.2016, Page 5

Læknablaðið - 01.01.2016, Page 5
LÆKNAblaðið blaðið 2016/102 5 laeknabladid.is 36 Meðferð og lyf við Alzheimer Nýjungar við sjóndeildarhringinn að sögn Jóns Snædal Hávar Sigurjónsson Á Læknadögum verður málþing um ný lyf sem væntanleg eru á markað innan tveggja ára. U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R Ú R P E N N A S T J Ó R N A R M A N N A L Í 43 „Mörg tækifæri og mikilvæg reynsla“ Hávar Sigurjónsson Katrín Hjaltadóttir og Þórður Skúli Gunnarsson eru sérnámslæknar í skurðlækningum. 44 Góð hreyfing, algleymi og lífsgleði - segja dansandi læknar Hávar Sigurjónsson Tvær ungar konur í læknastétt stunda læknisfræði, rannsóknir og síðast en ekki síst danslist af miklu kappi. 38 Símenntun og skemmtun í flottum pakka Læknadagar með hefðbundnu sniði, segir Gunnar Bjarni Ragnarsson Hávar Sigurjónsson Gunnar Bjarni er formaður framkvæmda- stjórnar Læknadaga og Fræðslustofnunar lækna. 35 Hvaða sérgrein valdi þig? Tinna Harper Arnardóttir Styrkja þarf sérnám lækna á fleiri sviðum en lyflækninga- sviðum. 50 Minningar og minjar frá Fáskrúðsfjarðarlæknishéraði Einar Guðmundsson Ræða Einars sem var flutt við vígslu heilsu- gæslu Fáskrúðsfjarðar 1983. 40 Sérnám í skurðlækningum Inngangur að frekara námi erlendis Hávar Sigurjónsson Hægt er að taka tvö ár af sérnámi í skurðlækningum við Landspítala en skurðlæknar fara síðan til náms við erlend háskólasjúkrahús. 47 Erfðafræðikennsla fyrir lækna og annað fagfólk í grunn- þjónustu Vigdís Stefánsdóttir Erfðafræði er æ mikilvægari þáttur í heilbrigðisþjónustu, kennd í grunnnámi lækna en ekki fyrirferðarmikill hluti námsins. 49 Klópídógrel-ofnæmi eftir hjartaþræðingu – hvað er til ráða? Elín B. Jacobsen, Einar S. Stefánsson 58 Frá formanni Skurð- læknafélags Íslands Helgi Kjartan Sigurðsson Skurðlæknafélagið var stofnað 1957 og í félaginu eru 100 manns. L Y F J A S P U R N I N G I N S É R G R E I N

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.