Fréttatíminn

Eksemplar

Fréttatíminn - 24.06.2016, Side 15

Fréttatíminn - 24.06.2016, Side 15
Kjósum öll og kjósum framtíðina! Á morgun kjósum við forseta Íslands. Þar fáum við tækifæri til að sýna að við höfum kjark og þor til þess að standa með framtíð barnanna okkar. Að við stöndum með lýðræðinu og með náttúru landsins. Við getum sýnt í verki að við óttumst ekki komandi ár heldur tökum þeim fagnandi. Við erum íbúar í landi sem okkur ber skylda til að rækta og vernda. Við eigum að nota einstaka aðstöðu okkar til að byggja upplýst og fallegt samfélag. Við getum unnið saman, hjálpað hvert öðru og styrkt hvert annað og stækkað. Framtíðin er okkar ef við stöndum saman og sýnum dirfsku og þor. Það er ekkert að óttast!

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.