Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 12.08.2016, Blaðsíða 48

Fréttatíminn - 12.08.2016, Blaðsíða 48
Katrín Tanja Sumarleyfisstaður: Ísland! Núna eg er byrjuð að sakna þess svo að vera heima að mér dettur ekki í hug að segja nokkuð annað. Íslensk sumur eru engu lík með fjölskyldunni og í góðra vina hópi. Afþreying: CrossFit! Hvort sem það er til heilsubótar eða keppni, þá er það fyrir alla. Maður er alltaf að gera eitthvað nýtt á hverjum einasta degi og sama á hvaða aldri maður er eða formi maður er í þá er hægt að aðlaga hverja einustu æfingu að manni sjálfum. Ekki að minnast á hvað þetta er skemmtilegt! Tónlist: Á Heimsleikunum voru þessi þrjú lög þau sem komu mér alltaf í rétta gírinn: Major Lazer - Cold Water. Mø - Final Song. Zara Larson - This one’s for you. Fólkið mælir með… Áslaug Arna Sumarleyfisstaður: Kjósin er dásam- legur staður til að vera á í sumarleyf- inu sínu, þar eig- um við fjölskyldan sumarbústað og fátt finnst mér dásamlegra en að fara þangað í afslöppun. Afþreying: Hestaferðir eru í miklu uppáhaldi hjá mér. Ég hef ferð- ast víða um landið og að njóta íslenskrar náttúru á hestbaki í góðra vina hóp er eitt það besta sem hugsast getur. Tónlist: Í sumarleyfinu er gott að hlusta á íslenska tónlist, á sumr- in fá Friðrik Dór og Nýdönsk að heyrast mjög reglulega hjá mér. Soffía Björg Sumarleyfisstaður: Látum okkur sjá. Ég er svo mikil heimalningur að ég verð bara að segja sveitin mín í Borgarfirði sé besti sumarleyfisstaðurinn. Fínt að slaka þar og semja músík. Afþreying: Út að skokka. Það er flott svar. Tónlist: Fullt af fínu dóti til. Þessa stundina er ég frekar hrifin af Iggy Pop/Josh Homme samstarfinu. Er mikið búin að hlusta á Gardenia af nýju plötunni. Mjög kúl. Gott að hlaða batteríin Það er stutt stórra högga á milli í Reykjavík þessa dagana: Hinsegin dagar síðustu helgi og Menn- ingarnótt þá næstu, svo það er gott að muna að hlaða batteríin á milli stórviðburða, hafa vídeókvöld eða fara í fótabað. Gott að skreppa í bíltúr Nú fer sumarfríinu senn að ljúka hjá flestum og tilvalið að nýta tæki- færið meðan enn er hægt að fara í sunnu- dagsbíltúr, til dæmis í Borgarnes á listahátíð- ina Plan B eða bara í sund og pylsu á Selfossi. Gott að finna sér föt fyrir haustið Það er ekki ónýtt að nýta helgina í flóamark- aðaráp, en haldinn verður flóamarkaður á Óðinstorgi á laugardag milli 13 og 18, auk þess sem Kolaportið góða er alltaf opið á laugardögum og sunnudög- um. GOTT UM HELGINA ÓTAKMARKAÐUR LJÓSLEIÐARI ÓTAKMARKAÐUR FARSÍMI + 4GB WWW.HRINGIDAN.IS - 525 2400 4.5X9MM.indd 1 2.6.2016 13:04:43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.