Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 12.08.2016, Blaðsíða 74

Fréttatíminn - 12.08.2016, Blaðsíða 74
Förðunarnám hjá alþjóðlegum skóla Stærsti förðunarskóli í heimi starfræktur hér á landi. Unnið í samstarfi við MUD Studio Reykjavík. Alþjóðlegi förðunarskólinn MUD Studio Reykjavík hóf rekstur hér á landi fyrir ári síðan. „Þetta er stærsti förðunarskóli í heiminum í dag en fyrir ári síðan urðum við partur af þessari keðju,“ segir Kristín Stef- ánsdóttir, skólastjóri MUD. „Höf- uðstöðvarnar eru í Los Angeles og New York og þar byrjaði þetta hjá tveimur förðunarmeisturum sem fannst vanta fagkennslu í förðun.“ MUD studio leggur mikið upp úr því að grunnur nemenda sé góður og að nemendur geti unnið sjálfstætt. „Það fylgir mjög stór kennslupakki með og námið er bæði bóklegt og verklegt og veglegur vörupakki fylgir. Nokkrir Íslendingar hafa farið út í þennan skóla í Banda- ríkjunum en núna gefst kostur á því að taka þetta hérna heima,“ segir Kristín. Skólinn skiptist í Level I, II og III. „Level I er grunnnám þar sem lögð er mikil áhersla á skilning á andlitsfalli, að finna réttan farða, allt varðandi augu, varir, skyggingar og fleira. Level II skiptist í fjóra hluta; airbrush, brúðarförðun og studio og high fashion förðun. Eftir Level I og II útskrifast nemendur með alþjóðlegt diploma frá MUD í Bandaríkjunum,“ segir Kristín. Eflir tengslanet og atvinnumöguleika Þegar nemendur hafa lokið við Level I og II útskrifast þeir sem alþjóðlegir förðunarfræðingar og fá réttindaskjal sem gerir þeim kleift að sækja um störf á erlendri grundu. „Þeir nemendur sem út- skrifast frá okkur fá einkennisnúm- er og aðgang inn í tengslanet MUD á alþjóðavísu sem opnar dyrnar erlendis fyrir starfsþjálfun og ver- kefni. Eins ef það koma erlend- ir ljósmyndarar eða kvikmynda- gerðarfólk hingað og það vantar sminkur,“ segir Kristín og bætir við að þetta tengslanet gefi fólki tækifæri til þess að taka þjálfun erlendis eða ef það vill halda áfram að mennta sig. Næsta vetur hefst kennsla á Level III þar sem kennd er „special effects“ förðun. „Nú þegar er kominn biðlisti af nemendum sem vilja komast í námið, það er gríðarlegur áhugi fyrir því. Þar er kennd kvikmyndaförðun, gerfi og nemendur fá að spreyta sig í að búa til karaktera frá grunni,“ segir Kristín. Miklar kröfur eru gerðar til kennara við MUD. „Allir kennararn- ir sem vinna hjá MUD hafa verið að vinna við fagið í langan tíma og hafa gríðarlega reynslu að baki.  Kennt er á ensku og kennarar koma frá Evrópu til okkar. Allt námsefni er á ensku. Gaman er að nefna að við erum að fá í auknum mæli erlenda nemendur sem vilja  læra á Íslandi. Næsta námskeið byrjar 12. septem- ber og við leggjum mikla áherslu á að hafa fáa nemendur og fylgja þeim vel eftir og býðst nemend- um okkar að nýta aðstöðu skólans til að vinna og æfa sig á meðan á námstíma stendur og einnig eftir námstíma. Við erum ein MUD fjöl- skylda,“ segir Kristín. Mud Studio Reykjavík iceland@mudeurope.com …skólar og námskeið kynningar 14 | amk… FÖSTUDAGUR 12. ÁGÚST 2016 Kristín Stefáns, Oft kennd við NO Name, er skólastjóri MUD Studio Reykjavík. Fágun Förðun eftir Margréti Bjarneyju sem útskrifaðist í vor sem alþjóðlegur förðunar- fræðingur. Módel er Anna Líf Ólafsdóttir. Mynd | Aníta Kristjánsdóttir Ógnvænlega vel gerð förðun úr smiðju MUD „Þeir nem- endur sem útskrifast frá okkur fá einkennisnúmer og fara inn í MUD umboðsskrifstofu sem opna dyrnar erlendis fyrir starfs- þjálfun og verkefni.“ Kristín Stefáns Skólastjóri MUD Studio Reykjavík Tulipop í skólann! Þetta er Gloomy. Hún er ævintýragjörn og hugrökk sveppastelpa sem býr á ævintýraeyjunni Tulipop. Þú finnur alls konar skemmtilegt skóladót frá íslenska fyrirtækinu Tulipop í verslunum um land allt. Skoðaðu Tulipop heiminn á www.tulipop.is Gloomy skólataska 10.900 kr.- Gloomy nestisboxasett 2.500 kr.- Gloomy lyklakippa 1.300 kr- Gloomy teygjumappa 950 kr.- Gloomy vatnsbrúsi 2.200 kr.- Gloomy blýantasett 950 kr.- Gloomy minnisbók 1.900 kr.- Gloomy sundpoki 2.900 kr.- Gloomy pennaveski 1.900 kr.- Sölustaðir skólavara: Epal, Penninn Eymundsson, Heimkaup, Tulipop verslun að Fiskislóð 31, vefverslun Tulipop (www.tulipop.is) og fleiri. @tulipop @tulipopworld Tulipop í skóla n! Þetta er Gloomy. Hún er ævintýragjörn og hugrökk sveppastelpa sem býr á ævintýraeyjunn Tulipop. Þú finnur alls konar skemmtilegt skóladót frá í lenska fyrirtækinu Tulipop í verslun um land allt. Skoðaðu Tulipop heiminn á ww.tulipop.is Gloomy skólataska 10 900 kr.- Gloomy nestisboxasett 2 500 kr.- Gloomy lyklakippa 1.300 kr- Gloomy teygjumappa 950 kr.- Gloomy vatnsbrúsi 2 200 kr.- Gloomy blýantasett 950 kr.- Gloomy minnisbók 1 900 kr.- Gloomy sundpoki 2 900 kr.- Gloomy p nnaveski 1 900 kr.- Sölustaðir skól vara: Epal, Pe ninn Eymundsson, Heimkaup, Tulipop verslun að Fiskislóð 31, vefversl n Tulipop (www.tulipop.is) og fleiri. @tulipop @tulipopworld ulipop í skólann! Þetta er Gloomy. Hún er ævintýragjörn og hugrökk sveppastelpa sem býr á ævintýraeyjunni Tulipop. Þú finnur alls konar ske tilegt skóladót frá íslenska fyrirtækinu Tulipop í verslunum um land allt. Skoðaðu Tulipop heiminn á .tulipop.is Gloomy skólat sk 1 .9 0 kr.- Gloomy nestisboxasett 2.500 kr.- Gloomy ly la ippa 1.300 kr- Gloomy teygjumappa 950 kr.- Gloomy vatnsbrúsi 2.200 kr.- Gloomy blý nt sett 950 kr.- Gloo y nn sbók 1.900 kr.- Gloomy sundpoki 2.900 kr.- Gloomy pennaveski 1.900 kr.- Sölustaðir skól v r : Epal, Pen i n Eymundsson, Heimkaup, Tulipop verslun að Fiskislóð 31, vefverslun Tulipop ( .tulipop.is) og fleiri. @tuli o @tuli o world
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.