Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 12.08.2016, Blaðsíða 60

Fréttatíminn - 12.08.2016, Blaðsíða 60
Grant hefur sjálfur aldrei gengið í hjónaband og hefur engin áform þar um. Hann á son og dóttur með kærustu sinni til fjögurra ára, Önnu Eberstein. Grant telur það tilgangslaust að vera í fjögurra áratuga löngum samböndum með sömu manneskjunni. „Ég hef alltaf dáðst að Frökkum og Ítölum sem er annt um hjóna- bandið en samt er skilningur á því að fólk taki á móti öðrum gestum síðdegis. Það er bara ekkert talað um það en það er það sem heldur hjónaböndum saman.“ M i ð a v e r ð : 4 9 9 0 k r F o r s a l a m i ð a á T i x . i s H á s k ó l a b í ó 2 7 . Á g ú s t U p p h i t u n : A x e l F l ó v e n t Á s a m t s t r e n g j a - o g b l á s t u r s v e i t Ú t g á f u t ó n l e i k a r F l o a t i n g H a r m o n i e s alla föstudaga og laugardaga Meðan á þessu stóð og eftir á að hyggja þá var þetta alltaf þess virði. Ragna Ingólfsdóttir í viðtali í amk... á morgun. Framhjáhald lykillinn að góðum hjónaböndum Breski leikarinn Hugh Grant telur að framhjáhald sé lykillinn að því að láta hjónabönd endast. Ólga hjá starfsfólki 365 Miklar væringar hafa verið innan fjölmiðlafyrirtækisins 365 að undanförnu og sér ekki fyrir endann á óánægju starfsfólks með æðstu stjórnendur þar á bæ. Í þessum ólgusjó er því hvíslað að Ísland í dag verði lagt niður í núverandi mynd og stjórnandi þáttarins, Andri Ólafsson, hverfi aftur til fyrri starfa á ritstjórn Fréttablaðsins. Þar tekur hann að líkindum við starfi Fanneyjar Birnu Jónsdóttur, fráfarandi aðstoðarrit- stjóra. Hinn stjórnandi Íslands í dag, Margrét Erla Maack, hætti störfum hjá fyrirtækinu í vor. Vic Mensa hitar upp fyrir Bieber í Kórnum Hinn 23 ára rappari Vic Mensa frá Chicago mun hita upp á tónleikum Justins Bieber í Kórnum í Kópavogi í næsta mánuði. Fyrir skemmstu var tilkynnt að Sturla Atlas sjái líka um að hita tónleikagesti upp. Vic Mensa er á hraðri uppleið vestanhafs, meðal annars eftir að hann kom fram á plötu Kanye West, Life of Pablo. Ekki á leið í hnappelduna Hugh Grant er hrifinn af hjónabandssiðum Ítala og Frakka. Mynd | NordicPhotos/Getty Við erum í hjarta borgarinnar að Þverholti 13. Komdu við í kaffisopa eða sendu okkur línu og óskaðu eftir tilboði í prentverkið þitt, stórt eða smátt. MIÐBORGIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.