Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 12.08.2016, Blaðsíða 55

Fréttatíminn - 12.08.2016, Blaðsíða 55
Bað: Blandið 300-500 grömmum í heitt vatn í baðkarið og liggið í 15-20 mínútur eða lengur. Fótabað: Blandið 100-150 grömm- um í heitt vatn í uppblásna fóta- baðið frá Better You eða hentugt fat eða bala og hafið fæturna ofan í, í 15-20 mínútur eða lengur. Notkun á flögunum: …heilsa kynningar7 | amk… FÖSTUDAGUR 12. ÁGÚST 2016 Notandi Elín Pálmadóttir, framkvæmdastjóri Bókhalds og kennslu. Unnið í samstarfi við Artasan Magnesíum flögur í baðið og fótabaðið Skothelt ráð gegn harðsperrum og stirðleika eftir hlaup og erfiðar göngur. Er auk þess nærandi, róandi og slakandi fyrir nóttina. Magnesíum er fjórða mikilvægasta steinefni lík-amans og er gríðarlega mikil- vægt fyrir heilsuna okkar. Það kemur við sögu í 300 mis- munandi efnaskipt- um líkamans og get- ur magnesíumskortur haft mjög alvarlegar afleiðingar í för með sér. Við fáum magnesíum úr ýmsum matvælum en því miður er mjög algengt samt sem áður að fólk þjáist vegna magnesíum- skorts vegna m.a. lélegs matar- æðis, óhóflegrar áfengis- og koff- ínneyslu, inntöku ýmissa lyfja og streitu. Auk þess skolast steinefni líka út úr líkamanum með svita þegar við hreyfum okkur mikið. Þess vegna er nauðsynlegt að við bætum okkur það upp. Magnesí- um flögur sem settar eru út í bað- ið eða fótabað eftir mikla hreyf- ingu geta haft marga kosti því þegar þeim er bætt út í baðvatnið þá skilar efnið sér gegnum húðina og inn í frumur líkamans, segir Hrönn Hjálmarsdóttir, næringar- og heilsuþjálfi hjá Artasan. Gerðu gæfumuninn „Ég hafði lítið sem ekkert hreyft mig í rúmt ár. Ég var nýbúin að eignast barn og tók áskorun frá eiginmanninum um að ganga Esjuna með honum. Meðan hann skokkaði léttur á fæti á und- an mér hafði ég þetta á þrjóskunni. Þegar ég kom heim var ég gjör- samlega búin á því en var svo hepp- in að eiga Better You magnesíum flögur í kílóapoka. Ég setti hálfan poka í baðkarið, lá þar í hálftíma og fann þreytuna líða úr mér. Daginn eftir var ég hress og kát með litlar sem engar harðsperrur meðan maðurinn minn gat ekki hreyft sig í þrjá daga. Viku seinna hljóp ég 7 km í kvennahlaupinu og fór svo heim í magnesíumbað og eins og síðast leið mér bara vel í fótunum daginn eftir. Ég mæli eindregið með magnesíum flögunum,“ segir Elín Pálmadóttir, framkvæmdastjóri Bókhalds og kennslu. Eitt hreinasta form af magnesíum í heimi Magnesíumflögurnar frá Bett- er You eru unnar úr hreinustu og náttúrulegustu auðlind af magnesíum klóríð sem völ er á. Það er sótt á u.þ.b. 1,5 km dýpi í námur í N-Evrópu en fyrir 250 milljónum ára voru þessar nám- ur hafsbotn Zechstein hafsins sem var staðsett nálægt mið- baug. Þetta magnesíum er laust við alla hugsanlega mengunar- valda frá okkur mannfólkinu og innihalda 100 gr. af flögum 12 gr. af magnesíum klóríð sem er mjög hátt hlutfall. Magnesíum bað og fótabað Magnesíum flögur hafa marga kosti. Þegar þeim er bætt út í baðvatnið þá skilar magnesíumið sér beint í gegnum húðina og inn í frumur líkamans. Einnig er hægt að blanda flögunum út í fótabað sem er einstaklega hentugt gegn fótapirringi og fótaónotum. Magnesíum flögurnar fást í 1 kg. pakkningu fyrir baðið og í 250 gramma pakkningu sem er sérstaklega hentug stærð fyrir fótabaðið. Flögurnar eru hentugar fyrir: • þreytta fætur og þreytta vöðva • krampa í vöðvum • fótapirring / fótaóeirð • eftir langar göngur eða hlaup • eftir langar stöður • bólgna fætur • fótakrampa • bjúg • auma og stirða liði • Kúrkúmín – bólgueyðandi og gott fyrir liði og vöðva. • Engifer – hjálpar til við að halda liðunum „smurðum“. • Chondroitin – er í öllum brjóskvef hjá mönnum og dýrum. • C-vítamín – stuðlar að eðlilegri myndun kollagens sem er mikilvægt fyrir heilbrigt brjósk. • D-vítamín – fyrir heilbrigð bein og bandvef. • Kopar – varðveitir heilbrigðan bandvef. • Mangan – stuðlar að eðlilegri myndun bandvefs og viðhaldi heilbrigðra beina. Free Flex inniheldur: Sykurneysla hefur sérlega slæm áhrif á liðina og eins getur lágt hlutfall af Omega-3 fitusýrum haft mikil áhrif þar á. Free Flex – nýtt fyrir liðina Free Flex frá Mezina er nýtt á íslenskum markaði og ekki óskylt Nutrilenk Gold liðbætiefninu sem flestir kannast við. Free Flex inniheldur náttúrulegu efnin engifer, kúrkúmin og chondroitin. Unnið í samstarfi við Artasan Mjög margir þjást vegna eymsla og stirðleika í liðum og jafnvel verkja. Orsaka- valdarnir eru margvíslegir og er t.d. al- gengt að fólk sem hef- ur hreyft sig mikið gegnum tíðina finni fyrir eymslum í liðum vegna álags. Hjá sumum er það mataræðið sem spilar inn í og svo verðum við víst að sætta okkur við það að með hækkandi aldri, dregur úr liðleika og brjóskeyðing verður algengari. Sykurneysla hefur sérlega slæm áhrif á liðina og eins getur lágt hlut- fall af Omega-3 fitusýrum haft mikil áhrif þar á. Rétt mataræði og góð bætiefni eins og Free Flex geta þá hjálpað mikið. Gegn verkjum og bólgum Free Flex inniheldur mikið magn af engifer og túrmerik en þessar rætur hafa lengi verði notaðar innan óhefðbundinna lækninga og eru mikið notaðar í hinum indversku Ayurvedafræðum við verkjum og bólgum vegna meiðsla, slits, tognunar og fleira. Kúrkúmín, sem er virka efnið í túrmerik, hefur einstök andoxun- aráhrif, verndar liðina, minnkar magn histamíns og eykur nátt- úrulega framleiðslu kortisóns sem hefur bólgueyðandi áhrif. Engifer er blóðþynnandi, mjög gott fyrir blóðflæðið og einnig er það bjúglosandi og getur dregið úr bólgum. Saman hafa þessi efni mjög góð áhrif á liðina. Byggingarefni Chondroitin er eitt aðal bygging- arefni brjósks, sina og beina. Lið- verkir orsakast oftast af rýrnun í brjóskvefnum og eru einkennin m.a. brak í liðamótum þegar risið er upp, stirðleiki eða sárs- auki þegar gengið er niður í móti. Í Free Flex er þetta efni að finna Free Flex inniheldur mikið magn af kúrkúmin og engifer. Chondroitin er eitt aðal byggingarefni brjósks, sina og beina. NÝTT liðbætiefni Sölustaðir: Apótekarinn, Lyf og heilsa, Lyfsalinn Glæsibæ, Ap- ótek Ólafsvíkur, Apótek MOS, Farmasía, Apótek Hafnarfjarðar, Garðs Apótek, Apótek Vestur- lands, Fræið í Fjarðarkaupum, Hagkaup, Iceland Engihjalla. sem, ásamt öðrum völdum efnum, hjálpar til við að halda liðunum okkar heilbrigðum. Athugið að ekki er mælt með því að ófrískar konur eða með barn á brjósti taki blönduna og þeir sem eru á blóðþynnandi lyfjum. „Skothelt ráð gegn harðsperrum o g stirðleika eftir hlaup,“ segir E lín Pálmadóttir. Sölustaðir: flest apótek, heilsubúðir og heilsuhillur verslana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.