Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.07.1971, Síða 11
Hvað eftir annað heyrum við
Hka reynda lækna segja — rétti-
lega — að þetta eða hitt gætu
þeir ekki gert, ef þeir hefðu
ekki hinar færu hjúkrunarkon-
ur. Hjúkrunarkonan er raun-
verulega með öllu ómissandi fyr-
ii' hið danska þjóðfélag, og sú
þróun, sem orðið hefur í lækna-
vísindunum, hefði ekki getað
komið sjúklingunum til góða að
því marki, sem raun hefur á
orðið, ef hj úkrunarkvennanna
hefði ekki notið við. Og það er
í þessu sambandi sem ég tel að
°f mikils vanöryggis og hóg-
værðar gæti hjá hjúkrunarkon-
um. Þær ættu að gera sér miklu
betur fjóst, hve mikið er undir
starfi þeirra komið og hvers
þær eru verðar.
Það, sem mér hefur þótt á
skorta, er að hjúkrunarkonur
tekju þátt í almennum umræð-
yiu um þjóðfélagsmálin, um
úætlanagerð fyrir framtíðina,
létu í ljós skoðun sína um hvar
ætla bæri þeim stað í þeirri
shipulagningu, þar á meðal
bentu á, hvaða verkefni þær
gætu tekið að sér og þess vegna
bæri að fela þeim.
HVAÐ ER
drengur ?
Og svo hef ég líka saknað dá-
lítið meiri stjórnmálaþátttöku
— það er mál út af fyrir sig.
Á þessu sviði eru það heima-
hj úkrunarkonurnar sem vegna
hins nána sambands síns við al-
menning hafa séð ástæðu til að
vekja máls á margháttuðum við-
fangsefnum í barnaverndar-
nefndum og ýmiss konar stað-
bundnum nefndum öðrum.
Ég mun fagna þeim degi, þeg-
ar við fáum eina eða fleiri
hjúkrunarkonur inn á þjóðþing-
ið eins og er í Finnlandi.
— MuncLuð þér vilja gefa
nokkur heilræði undir lokin?
— Mér finnst erfitt að gefa
heilræði. Eg horfi með eftir-
væntingu fram til þess dags,
er grunnmenntun hj úkrunar-
kvenna verður endurskoðuð,
ekki vegna þess að ég telji ekki
þá menntun, sem við búum við
nú, raunar hafa ýmsa ónýtta
möguleika að bjóða, en það
verður að laga hana að þeirri
þróun, sem hafin er. í því felst,
að það verður að rjúfa nokkru
meira tengsl hennar við sjúkra-
húsin. Sjúkrahúsin eru aðeins
einn hluti, að vísu tölulega stór
Drengir eru breytilegir að stærð,
þyngd og lit. Þeir eru alls staðar —
uppi á öllu og niðri í öllu, klifrandi,
hlaupandi og stökkvandi. Mæður elska
þá, eldri systur og bræður þola þá,
fullorðnir virða þá ekki viðlits og
drottinn verndar þá. Drengur er
sannleikur með óhreinindi í andlit-
inu, vizka með tuggugúmmí í hárinu
og von framtíðarinnar með ánamaðk
í vasanum.
Drengur hefur matarlyst eins og
hestur, meltingu eins og sverðagleyp-
ir, orku eins og vasaatómsprengja,
rödd eins og einræðisherra. Hann er
gæddur forvitni kattarins, feimni
fjólunnar, viðbragðsflýti veiðibogans,
funa flugeldsins, og þegar hann býr
til eitthvað, hefur hann fimm þumal-
fingur á hvorri hendi. Hann kann
vel að meta rjómaís, hnífa, sagir,
myndabækur, skóga, vatn (í sínu nátt-
úrulega umhverfi), stór dýr, pabba,
laugardagsmorgna og brunabíla.
Hann er lítið fyrir sunnudagaskóla,
hluti af starfssviði hjúkrunar-
konunnar, og auðvitað þarf hún
að læra að annast sjúkling við
þær óeðlilegu aðstæður, sem
sjúkrahúsdvöl hefur í för með
sér. Hún lærir hins vegar allt
of lítið um, hvernig fólk lifir
í raun og veru og við hvaða
vandamál það á að etja. Þess
vegna getur afstaða hennar til
sjúklingsins, sem að öðru jöfnu
dvelst aðeins u. þ. b. 15 daga
í sjúkrahúsinu, auðveldlega orð-
ið dálítið fjarræn. Hjúkrunar-
konan þarf að þekkja miklu bet-
ur það sem á undan hefur geng-
ið og það sem við tekur. Einnig
á alþjóðavettvangi, og ekki ein-
ungis í hópi hjúkrunarkvenna
heldur líka meðal lækna, er
mönnum ljóst, að kosta verður
kapps um að gera ekki mennt-
un þessara starfshópa of tækni-
lega og of einskorðaða við
sjúkrahússviðið, heldur verður
að beina henni miklu meira en
hingað til að manneskjunni
sjálfri.
barnaskóla, myndalausar bækur,
spilatíma, hálsbindi, rakara, stelpur,
frakka, fullorðna eða háttatíma. Eng-
inn er eins árrisull og hann. Eng-
inn nema hann getur troðið í einn
vasa ryðguðum hníf, hálfétnu epli,
þriggja feta snærisspotta, eldspýtu-
stokk, tuttugu og fimmeyringi, vatns-
byssu og dularfullu áhaldi, sem eng-
inn veit hvað er nema hann.
Drengur er sannkölluð töfravera,
þú getur lokað hann út úr vinnustof-
unni þinni, en þú getur ekki lokað
hann út úr hjarta þínu. Þú getur
fengið hann burtu úr skrifstofunni
þinni, en þú getur ekki fengið hann
burtu úr huga þér. Það er eins gott
að gefast upp strax — hann er fanga-
vörður þinn, húsbóndi og herra —
freknóttur ólátabelgur. En þegar þú
kemur heim á kvöldin með allar borg-
ir vona og drauma hrundar, getur
hann reist þær aftur með tveim töfra-
orðum — „Halló pabbi!“
(Alan Beck).
TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 45