Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.07.1971, Qupperneq 28

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.07.1971, Qupperneq 28
LAUSAR STÖÐUR Barnageðdcild Hringsins. Tvær hjúkrunarkonur óskast á Barna- geðdeildina við Dalbraut. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkona í síma 84611 eða 84690. Heilsuhælid Vífilsstödum. Hjúkrunarkonur vantar til sumarafleys- inga í Vífilsstaðahælið. Upplýsingar veitir forstöðukonan í síma 42800. Sjúkrahús Akrancss. Hjúkrunarkonur vantar á handlækn- inga- og lyflækningadeildir Sjúkrahúss Akraness. Fyrir hendi er gott húsnæði. Nánari upplýsingar veitir forstöðu- konan í síma 93-2070. Landspítalinn, Iteykjavík. Hjúkrunarkonur óskast til sumar- afleysinga á hinar ýmsu deildir Landspítalans. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona Landspítalans í síma 24160 og á staðnum. St. Jósefsspítalinn, Ileykjavík. Hjúkrunarkonur óskast til sumar- afleysinga á hinar ýmsu deildir spítalans. Upplýsingar hjá Starfsmannahaldi. St. Jósefsspítalinn, Reykjavík. Hjúkrunarkonur óskast til starfa á handlækningadeild og gjörgæzludeild St. Jósefsspítalans. Uppl. hjá Starfsmannahaldi. Hjúkrunardeild Hrafnistu. Hjúkrunarkonur óskast til sumar- afleysinga á hjúkrunardeild G, aðallega dag- og næturvaktir. Um er að ræða fullt starf og einnig hluta úr starfi. Upplýsingar á staðnum og í síma 30735. Sjúkrahús Seyðisfjarðar. Yfirhjúkrunarkonu vantar á sjúkra- húsið á Seyðisfirði um mánaðamótin maí—júní nk. Upplýsingar veitir Sjúkrahúslæknir. Fjórðungssjúkrahúsið, Xcskaupstað. Tvær hjúkrunarkonur vantar að Fjórð- ungssjúkrahúsinu Neskaupstað frá og með 15 júlí n.k. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar veitir yfirhjúkrunarkonan. Fjórðungssjúlcrahúsið Neskaupstað. Sjúkrahús Hvammstanga. Hjúkrunarkonu vantar á Sjúkrahús Hvammstanga frá og með mánaðamót- um ágúst—september 1971. Fjölbreytt vinna. Vélritunarkunnátta æskileg. Góð 2ja herbergja íbúð fylgir. Upplýsingar veittar á staðnum. Sími 95-1329. Sjúkrahússtj ómin. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Hjúkrunarkonur óskast á Fjórðungs- sjúkrahúsið á Akureyri sem allra fyrst. Upplýsingar gefur forstöðukona sjúkra- hússins í síma 96-11923 og í síma 96-11412 (heimasími). Sjúkrahús Vestmannaeyja. Hjúkrunarkonur óskast. Lausar stöður eru fyrir 2 hjúkrunar- konur frá og með 1. júní, og einnig óskast 1 hjúkrunarkona frá 15. ágúst. Einnig óskast hjúkrunarkonur til sum- arafleysinga. Um er að ræða fullt starf og einnig hluta úr starfi. Upplýsingar veitir yfirhjúkrunarkona á staðnum og í síma 98-1955.

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.