Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.07.1971, Blaðsíða 33

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.07.1971, Blaðsíða 33
Aska. Kali umkarbonat, natríum, málmsambönd. Uppgufunarmörkin. Nokkuð af hinum heitu brennslu- efnum gufa upp og mynda gufur, sem sameinast aðalstraumnum. Reyksía. Ekki hefur tekizt að sanna að reyk- siurnar séu nein vernd gegn skemmd- arverkum tóbaksreykinganna. Hliðarstraumur. Nikótín, tjörutegundir, koleinsýrlingur, koltvísýrlingur, vatnsgufur, brennisteinsvatnsefni, ammoníak (salmíak) og blásýruvatnsefni. Glóð. Nikótín: Ca. 35% brennur og myndar hættu- laus lífræn sambönd. 30% fara yfir í hliðarstrauminn, 35% lenda í aðalstraumnum. Tjöruefni. Þegar tóbakið og pappírinn brennur myndast mörg hundruð mismunandi efni. Hið þekktasta þeirra er krabbameinsvaldurinn bens- pyren. Koleinsýrlingur. Af honum myndast 5—25 rúm- sentimetrar úr einni sígarettu og úr einni tóbaks- pípu, en 50—100 rúmsentimetrar úr einum meðal- stórurn vindli. Þéttimörk. Þegar aðalstraumurinn kólnar, þéttist nokkuð af hinum uppgufuðu brunaefnum í vökvadropa. Nokkur hluti þeirra fer með aðalstraumnum. Það sem afgangs er fer út í tóbakið og brennur á ný samfara tilfærslu glóðarmarkanna. 1 sígarettu- stubbnum eru um 15% af upprunalega nikótín- magninu. í síðasta sentimetra sígarettunnar er helmingi meira tjöruefni en í næsta sentimetra á undan. Nikótín. Um það bil 20% af upprunaiega magninu. Tjöruefni í einni sígarettu eru 20—40 mgr., sýnu 1T>eira í einni pípu og vindli. Hættan á að pípu- og v 'J'dlareykingar valdi lungnakrabba er þó ekki talin "í'kil, þar sem fæstir anda reyknum að sér og brennslu- hitinn er miklu minni en í sígarettunni. Aoleinsýrlingur er u. þ. b. 2% í sígarettu og pípu, í 'indlareyk nánast 6%. Aðalstraumur. í tóbaksreyknum myndast gufur, föst efni og vökva- agnir. Magn hinna hættulegu efna byggist á tóbaksteg- undinni, efnum sem blandað er í hana, brennsluhitanum og hversu ákaft er sogað að sér. Dirt með leyfi Krabbameinsfélags Reykjavikur, en ofangreindar upplýsingar eru í einu þeirra mörgu fræðslurita, sem félagið gefur út.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.