Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.07.1971, Page 39
að framkvæma við allar beztu
aðstæður og- gæta ýtrustu gagn-
i'ýni.
Þarna erum við í aðstöðu, þar
sem freistingarnar og siðfræði-
jegar kröfur geta hæglega rek-
izt á. Nýja lækningatilraun má
aðeins gera á sjúklingum með
ttfjög langt genginn sjúkdóm,
en ónæmismeðferðin, samkvæmt
skýringum okkar, er aðeins lík-
ieg til að gefa glæsilegan ár-
angur á byrjunarstigum hins ill-
kynjaða sjúkdóms, þar sem aðr-
ar aðferðir eru jafnframt lík-
iegastar til árangurs. Þannig
verður ekki komizt hjá að gera
tilraunirnar við mjög erfið skil-
yi’ði, 0g enga fyrirhöfn má
spara til þess að gera sér fyrir
fi’am grein fyrir, hvaða sjúkl-
ingar séu líklegastir til að gefa
hagstæðastar svaranir við með-
ferðinni. Aðeins að þessum skil-
yi’ðum uppfylltum getur verið
siðfræðilega stætt á að nota
ónæmismeðferð við byrjandi
illkynja mein.
V lyf.
Framh. af bls. 55.
cephalothin. Skammtar ofan
f j ögurra gramma á sólarhring
geta valdið nýrnaskemmdum
(„tubular necrosis“).
Bæði cephalothin og cephalo-
i’idin geta orsakað „falskt-
Pósitíft" sykurpróf á þvagi,
nieð Benedikts eða Fehlings-
upplausn og Clini-test, en ekki
með Tes-Tape.
^ephaloglycine (Kafocin) : Ab-
sorberast frá görnum, blóð-
concentration lág, en mikið
mugn í þvagi. Notað við þvag-
vegssýkingu eingöngu.
Skammtar: 250—500 mg f jór-
um sinnum á sólarhring.
Barnaskammtar: 20—50 mg
a kg á sólarhring.
Aukaverkanir: Niðurgangur
(algengt). Húðútþot (3—5%,
eosiaophilia, hiti.
ePhalexin (Keflex) : Absorber-
ast vel frá görnum, og nást við
inntöku eins háar blóð- og
vefja-concentrationir og af 2
fyrstnefndu lyfjum gefnum í
innspýtingum. Má gefa með
máltíðum. Skilst út í þvagi í
hárri concentration.
Fullorðinsskammtar: 1—4 gm
á dag í 3—4 skömmtum.
Barnaskammtar: 25—50 mg
á kg á sólarhring.
Aukaverkanir: Niðurgangur,
ógleði, uppköst algeng. Húð-
útþot (0,6%). Engar auka-
verkanir frá nýrum, jafnvel
af stórum skömmtum (8 gm
á dag í 2 vikur).
Staphylococcar, sem eru
ónæmir fyrir Methicillin
(Staph-cillini, Celbenini),
eru ónæmir fyrir cephaloex-
ini einnig, en ekki fyrir ce-
phalothini.
Heimildir:
The Medical Clinics of N. Am.,
Vol. 54 Sept. 1970.
The Pharmacological Bain of Ther-
apeutics; L. S. Goodman & A.
Gilman (1965).
Enriurlia^fing
langlegusjuklinga.
Framh. af bls. 57.
áður en þeir fóru í rúm-
ið.
Kl. 18 Hagrætt á bakið. Hækk-
að vel undir höfði. Sjúkl-
ingur mataður. Lækkað
undir höfði. Fékk 200
ml af vökva. Ef nokkur
tími vannst til, var
sjúklingurinn látinn
fara fram úr smástund
um þetta leyti til að
borða.
Kl. 20 Sjúklingur látinn yfir á
vinstri hlið. Kvöldað-
hlynning. Þvottur. Nudd.
Passívar æfingar. Vökvi
gefinn per os. 200 ml.
Gætt að plastpoka.
Kl. 22 Sjúklingur látinn yfir á
hægri hlið. Nuddað. Gætt
að plastpoka.
Kl. 24 Sjúklingur látinn á bak-
ið. Nuddað. Gætt að
plastpoka.
Kl. 2 Sjúklingur látinn yfir á
vinstri hlið. Nuddað.
Gætt að plastpoka.
Kl. 4 Sjúklingur látinn á
hægri hlið. Nuddað.
Gætt að plastpoka.
Kl. 6 Sjúklingur látinn á bak-
ið — síðan fram úr, eins
og lýst er að framan.
Ég verð að segja, að hvergi
hef ég haft meiri ánægju af að
hjúkra en á þessari erfiðu deild.
Sá árangur, sem fékkst með
samvinnu allra, sem störfuðu
á deildinni: brosið, sem fór að
koma fram á vörum þessara
vina okkar —- roðinn, sem færð-
ist í kinnar þeirra — styrkur-
inn og lífsgleðin, sem jókst dag
frá degi, — þau laun voru sann-
arlega þess virði, að við legð-
um okkur fram. Ég vona, að
einhver þessi ráð megi létta
undir með hjúkrunarliði okkar
og þá um leið sjúklingunum.
Ávarp.
Framh. af bls. 59.
um sýnt okkur lífið sjálft í hnot-
skurn, gleði þess og sorgir, hug-
rekki og þreklund hinna sjúku,
og þann fórnfúsa kærleika, eig-
inleika, sem hverjum manni er
dýrmætastur. Sá lærdómur hlýt-
ur að verða okkur dýrmætt
veganesti.
Ég líkti skapferli okkar við
fjallalæki í vorleysingum. Þeg-
ar sumrar, minnkar vatnið í
lækjunum og bakkarnir koma í
ljós blómum skrýddir, vermdir
af sólu, og með haustinu breyt-
ist umhverfið allt í litadýrð,
ólýsanlega, sem heillar hvert
sjáandi auga. Þá leitar lækur-
inn rólega uppruna síns.
Sú er von mín, að líf okkar,
sem nú erum að vígjast hjúkr-
unarstarfi, taki á sig slíka mynd
og á þann veg fáum við sýnt
þakklæti til þjóðar vorrar, sem
gaf okkur tækifæri til þessa
náms. Ég þakka þá virðingu,
sem okkur hefur verið sýnd í
dag, og kveð skólastjóra okkar
og kennara með þakklæti og
trega.
TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 69