Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1973, Blaðsíða 34

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1973, Blaðsíða 34
Er lyfja- skápurinn binn eiturskápur fyrir börnin þín? Við samnin<ju greinar þessarar er stuðzt við grein úr danska vikublaðinu „Hendes verden“, en í Danmörku verða óhugnan- lega mörg slys af þessu tagi á ári hverju. — Erna Holse. Allt of oft má lesa í blöðum um sorg-leg slys vegna þess, að börn hafa of greiðan aðgang að lyfjaskápum heimila eða að lyfj- um, sem hafa verið látin hirðu- leysislega frá sér, annaðhvort í veski eða á náttborð eða snyrti- borð. Börn eru nú einu sinni forvit- in í eðli sínu og vilja snerta á öllum hlutum. Þess vegna er ör- yggi þeirra undir umhyggju og hugsunarsemi hinna fullorðnu komið. Venjulega er ekkert við umhyggjuna að athuga, en það er oft verra með hugsunarsem- ina. Engin umhyggjusöm móðir mundi láta sig dreyma um að láta tveggja ára barn vera eitt í fullu baðkeri án eftirlits. Það er ekki heldur vegna skorts á umhyggju, að sama móðir lætur glas með svefntöflum standa á 28 TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.