Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1973, Síða 34

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1973, Síða 34
Er lyfja- skápurinn binn eiturskápur fyrir börnin þín? Við samnin<ju greinar þessarar er stuðzt við grein úr danska vikublaðinu „Hendes verden“, en í Danmörku verða óhugnan- lega mörg slys af þessu tagi á ári hverju. — Erna Holse. Allt of oft má lesa í blöðum um sorg-leg slys vegna þess, að börn hafa of greiðan aðgang að lyfjaskápum heimila eða að lyfj- um, sem hafa verið látin hirðu- leysislega frá sér, annaðhvort í veski eða á náttborð eða snyrti- borð. Börn eru nú einu sinni forvit- in í eðli sínu og vilja snerta á öllum hlutum. Þess vegna er ör- yggi þeirra undir umhyggju og hugsunarsemi hinna fullorðnu komið. Venjulega er ekkert við umhyggjuna að athuga, en það er oft verra með hugsunarsem- ina. Engin umhyggjusöm móðir mundi láta sig dreyma um að láta tveggja ára barn vera eitt í fullu baðkeri án eftirlits. Það er ekki heldur vegna skorts á umhyggju, að sama móðir lætur glas með svefntöflum standa á 28 TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.