Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1973, Blaðsíða 47

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1973, Blaðsíða 47
FRÉTTIR og TILKYIINGÁR Björg Ólafsdóttir. Hjúkrunarslörf i 41 ár. Um s.l. áramót lét af störfum Björg Ólafsdóttir hjúkrunarkona við Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. — Björg brautskráðist frá Ullevál- sjúkrahúsinu í Osló í febrúar 1931 og hefur unnið við hjúkrunarstörf æ síðan, þ. e. a. s. í 41 ár samfellt, þar af 35 ár við heimahjúkrun í vestur- bænum. Vesturbæingar senda Björgu hlýjar kveðjur og þakkir fyrir henn- ar hljóðlátu, en vel unnu störf, og tryggð hennar við hverfið. I'él.ig skuröslafulijiíkriinar- kvenna. Stofnfundur deildar skurðstofu- hjúkrunarkvenna í HFÍ var haldinn fimmtudaginn 7. des. 1972 í Borgar- spítalanum. Fundinum stjórnuðu þær Fríða Bjarnadóttir og Stefanía Jó- hannsdóttir. Samin höfðu verið fyrir deildina drög að lögum, voru þau samþykkt án breytinga. í stjórn voru kosnar: Dóra Hansen, formaður, Stefanía Jóhannsdóttir, ritari, Sigrún Þorsteinsdóttir, gjaldkeri, Valgerður Kristjánsdóttir, vara- maður. Formaður HFÍ, María Pétursdótt- ir, óskaði skurðstofuhjúkrunarkonum til hamingju með stofnun deildarinn- ar, sem er 6. sérdeildin innan félags- ins, og kvaðst m. a. vonast til þess, að deildin yrði öflug og dugmikil sam- tök, sem mundu styrkja skurðstofu- hjúkrunarkonur í baráttumálum þeirra. Hér á eftir fara lög deildarinnar: 1. gr. Heiti félagsins er: Félag skurð- stofuhjúkrunarkvenna. Heimilisfang: Reykjavík. 2. gr. Markmið: 1. Að vinna að bættri menntun skur ðstof uh j úkrunarkvenna. 2. Að vinna að hagsmunamálum fé- lagsmanna, kjaramálum og fleiru. 3. Að auka samstarf sérmenntaðra skurðstofuhjúkrunarkvenna í landinu og leita samstarfs við hliðstæð félög í öðrum löndum. 3. gr. 1. Félagi getur hver sérmenntuð skurðstofuhjúkrunarkona orðið, sem er félagi í HFÍ. 2. Skurðstofuhjúkrunarkonur, sem ekki eru í starfi, geta orðið auka- meðlimir og hafa þá málfrelsi og tillögurétt, en hvorki kosningar- rétt né kjörgengi. 4. gr. Ársgjald er kr. 200,00, sem greitt er á aðalfundi. Aukameðlimir greiði hálft gjald. 5. gr. Aðalfundur er haldinn í nóvember ár hvert. Boðað sé til hans með minnst viku fyrirvara og er hann þá lögmæt- ur með þeim, sem þá mæta. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Reikningar félagsins. 3. Tillögur, sem fram kunna að koma. 4. Inntaka nýrra félaga. 5. Kosning stjómar. 6. gr. Allar meiri háttar ákvarðanir skulu samþykktar með leynilegri atkvæða- greiðslu. Til þess þarf samþykki meiri hluta félagsmanna. 7. gr. Stjórn og kosning: Stjórn deildarinnar skipa þrír fé- lagar, formaður, ritari og gjaldkeri, ennfremur skal kjósa einn varamann til eins árs í senn. Stjórn skal kjósa á aðalfundi og kosning vera skrifleg. Eftir eitt ár fer formaður úr stjórn- inni, en ritari verður formaður og gjaldkeri verður ritari. Því skal á hverjum aðalfundi kjósa nýjan gjald- kera og varamann, er áðurnefndar breytingar verða á stjórninni. 8. gr. Skuldbindingar félagsins skulu undirritaðar af formanni og ritara. 9. gr. Félagið verður því aðeins lagt nið- ur, að % hlutar félagsmanna séu því samþykkir. Verði félagið lagt niður, skal sjóður þess renna til Hjúkrun- arfélags íslands. 10. gr. Lögum þessum má aðeins breyta á aðalfundi. Framliulilsiiám ■ lyílœkiiiniíum, hjarlaKjúkflómum íyrir lijúkr- uuarkonur, mriiialækna, sjúkru- jijálfura, sjúkraliöa og lœknarifara. Fyrirlestrar verða haldnir í kennslustofu Landspítalans þriðju- daga kl. 14.15. Efni fyrirlestranna verður á þessa leið: 16/1 Anatomia hjartans. Árni Krist- insson. 23/1 Physiologia hjartans. Árni Kristinsson. 30/1 Almenn einkenni, skoðun og rannsóknir á hjartasjúklingum. Magnús Karl Pétursson. 6/2 Hjartaþræðingar og gangráðir. Árni Kristinsson. 13/2 Undirstöðuatriði rafleiðni í hjarta, hjartalínurit. Snorri P. Snorrason. 20/2 Helztu hjartsláttartruflanir og meðferð þeirra I. Kjartan Páls- son. 27/2 Helztu hjartsláttartruflanir og meðferð þeirra II. Kjartan Pálsson. 6/3 Bráð kransæðastífla. Magnús Karl Pétursson. 13/3 Hjartabilun og blóðþrýstings- fall (shock). Magnús Karl Pét- ursson. 20/3 Endurlífgun (resuscitation). Munnblástur og hjartahnoð. Raflost og lyf við hjartastöðv- un. Kjartan Pálsson. 27/3 Hjartaverkur (angina pectoris) og langvinnur kransæðasjúk- dómur. Snorri P. Snorrason. 3/4 Háþrýstingur (hypertensio arterialis). Snorri P. Snorrason. 10/4 Meðfæddir hjartagallar. Árni Kristinsson. Páskahlé. 1/5 Gigtskur (rheumatiskur) hjartasjúkdómur og aðrir hjartalokugallar. Kjartan Páls- son. 8/5 Hjartavöðvasjúkdómar og gollurshússjúkdómar. Árni Kristinsson. 15/5 Hjartaþelsbólga (endoearditis). Ástand hjarta við lungnasjúk- dóma. Lungnarek (pulmonal embolus). Magnús Karl Péturs- son. 22/5 Hjartaeinkenni af sálrænum toga (neurosis cordis). Snorri P. Snorrason. Verkleg kennsla í endurlífgun (hjartahnoð og munnblástur) fer fram á deild III C, Landspítala, fimmtudaga kl. 13 eftir nánara um- tali. Réttur áskilinn til breytinga á TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.