Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1974, Blaðsíða 34

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1974, Blaðsíða 34
heilablæðingu, er lifðu af fyrstu sólarhringana, dóu allir á fáum vikum af einu eða fleiri einkenn- um langrar rúmlegu. Þessi rann- sókn fór fram á þekktu sjúkra- húsi árið 1972. Að lokum skal minnst á sér- stakan sjúklingahóp, er þarfn- ast langrar rúmlegu og mikilli prentsvertu hefur verið eytt á síðustu árin. Það eru svonefnd- ir „hjúkrunarsjúklingar". Þess- ir sjúklingar stífla inn- og út- streymi sjúkrahúsdeildanna og valda akút-deildum miklum vandkvæðum. Þeir hindra að- gang yngri sjúklinga, sem hægt væri að hjálpa. Hér er oft um að ræða gamalt fólk, sem af einhverri meiri eða rninni háttar ástæðu þarfnast rúmlegu, sem síðan þróast í langlegueinkennin. Oftast eru margvísleg atriði þess valdandi, að rúmvistin verður lengri en áhættan kref- ur og langtum lengri en rökrétt má teljast. En nokkur atriði eru athyglisverð. Hjá mörgu gömlu fólki er blóðstreymið þegar úr lagi geng- ið vegna undangenginna lélegra skilyrða. Þar að auki er það al- gengur vani eða ávani hjá þess- um sjúklingum að neyta styrkj- andi lyfja af litlu tilefni. Sílk lyf hafa oft blóðþrýst- ingsbreytingar í för með sér, þau hafa deyfandi verkun og valda skjálfta. Þess vegna verð- ur að líta svo á, að slík lyf auki áhættu rúmlegueinkennanna til muna. Víirllt. Rúmlegus j úkdómseinkennin eru mörg og margvísleg og eru bein afleiðing langrar rúmlegu. Einkennin leiða til örorku og hárrar dánartölu. Það er hægt að koma í veg fyrir þróun þess- ara einkenna, ef rúmlegusjúkl- ingur nýtur sömu virðingar með tilliti til meðhöndlunar, lyfja- gjafa og aðstæðna, með eða á móti, eins og hvert meðhöndl- □ 6. APRÍL SL. var haldinn vegleg- ur kökubasar í matsal HSl, sem var vel sóttur og gaf góðan arð. Ágóðinn rann í minningarsjóð Jóhannesar Jósepssonar. I sum- ar barst minningarsjóðnum há fjárupphæð frá Jökli Jakobs- syni, en hann hafði heitið á fé- lagið höfundarlaunum af þrem- ur sýningum á leikritinu ,,Kertalog“. Þegar dró að sumarleyfum hjúkrunarnema fóru að heyrast raddir frá mörgum nemum, sem vildu vinna í sumarleyfi sínu, en sættu sig ekki við að fá nema- kaup. Málið fór fyrir skóla- nefnd og fékk þá úrlausn, að nemar mættu vinna á sjúkra- húsum, en ekki taka veigameiri störf að sér en þeir hefðu kunn- áttu og þjálfun til. Stjórn HNFl ákvað launin, sem þessum nem- um yrðu greidd, en þau eru: I. árs nemar 14. launafl. II. _ _ 16. — III. _ _ 18. — unarverkefni. Það er nauðsyn- legt að halda hinum raunveru- lega sjúkdómi vel aðgreindum frá einkennum rúmlegunnar, sem venjulega er hægt að bæta úr. Skilyrði til að lækna rúm- legusjúkdómana er að útiloka ónauðsynlega rúmvist. Athygli er vakin á því, að sérstaklega er RADDIR Félagsfundur var haldinn í setustofti HSl 29. apríl, en þar gerði Sigurður H. Jónsson grein fyrir störfum nefndar þeirrar, sem endurskoða á lög og regl- ur um hjúkrunarnám á Islandi. Nemafélagið sendi tvo full- trúa, þau Vigdísi Steinþórsdótt- ur og Sigurð H. Jónsson, á SSN- mót, sem haldið var í Danmörku nú í september. Sótt var um styrk til menntamálaráðuneyt- isins fyrir þau að upphæð kr. 60 000,00 og fékkst sá styrkur. Einnig fóru þær Erna Einars- dóttir og Ingigerður Ólafsdóttir á aðalfund danska nemasam- bandsins. Eftir níu mánaða meðgöngu hefur fjármálaráðuneytið við- urkennt þá staðreynd, að hjúkr- unarnemar eigi að fá óskerta orlofsuppbót eins og aðrir rík- isstarfsmenn. Einnig hefur það verið viður- kennt, að hjúkrunarnemar fái greidda láglaunauppbót ríkis- stjórnarinnar. gömlu fólki eðlilegt að þróa með sér rúmlegueinkenni og óvönd- uð notkun vissra lyfja eykur þróun rúmlegueinkennanna. Grein þessi birtist í Sygeplej- ersken nr. 26. 1974. Islenska þýöingu annaðist Lilja Bjamadóttir Nissen. 132 TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.