Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1974, Side 45

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1974, Side 45
Ritkynnmg Útgáfa rita til sjálfsmenntunar Útgefandi Dansk Sygeplejerád, Vimmelskaftet 311, lltil Kebeniiavn k. Sygeplejersken Sygcplejersken og fremfidens Mlrrtí Jbaiw Hanttm ' uddannelsesstrukt ur. LUAátmun Og fremtidens Þessi útgáfa hefur að geyma út- Undervisning uddannelses- drátt úr framsöguerindum þeim, socialmedicinsk struktur er voru flutt á ráðstefnu um menntun hjúkrunarkvenna, sem Dansk Sygeplejer&d gekkst fyrir í febrúar 1972. Erindin fjalla um sygepleje mermétr 197) • skólanám og námskerfi í Dan- • mörku, hjúkrunarmenntunina nú og í framtíðinni — einnig með tilliti til framhaldsmenntunar. Enn fremur fjalla erindin um grunnmenntun og möguleikana á heildarmenntun hjúkrunarkvenna innan háskóla. Vndervisning i socialmedi- cinsk sygeplejc. Undirstaða þessa rits er lausn á verkefni tveggja nemenda við Danmarks Sygeplejehöjskole. End- anlegar niðurstöður er hér ekki um að ræða, heldur er ritið hugsað sem örvun til að fá félagslega og líkamlega endurhæfingu í brenni- depil. Rit nr. 4. Verð danskar kr. 14.50. Rit nr. 1. Verð danskar kr. 17.25. Im Hilm 0.,— En undersogelse vedr. beboemes behov for sygepleje- og omsorg pá en plejehjems- institution En undersögelse vedr. bebo- erues behov for sygepleje og omsorg pá en plcjehjems- institntiou. Skýrslu þessa skráði Eva Holm Christensen, deildarstjóri, og var hún aðalverkefni hennar í Dan- marks Sygeplejerskehöjskole, 2. hluta. Skýrslan hefur verið notuð sem undirstaða við störf ýmissa ráðunauta og nefnda, er unnið hafa að betrumbótum og endur- skipulagningu hjúkrunarheimila. Sygeplejersken og forskning ukkért I97J Rit nr. 2. Verð danskar kr. 10.00. S.v)$e|il(!jersken ofí forskning. Eigi hjúkrun að þróast sem sjálf- stæð starfsgrein verða rannsóknir á sviði hjúkrunar og nýting þeirra að vera verulegur þáttur í hjúkr- unarmenntuninni. 1 þeim tilgangi að gefa fólki kost á að ræða hjúkrunarrannsóknir hélt Dansk Sygeplejer&d ráðstefnu um „Rannsóknir á sviði hjúkrun- ar“. Niðurstöður ráðstefnunnar birtast í þessu hefti. Rit nr. 5. Verð danskar kr. 25.00. Debaioptag Sygeplqerskens funktions- ansvars- og kompetenceomráde Sygeplejersk«“ns funkiions-, ausvurs- og kompefence- omrádc. 1 þessu riti er stuðst við niður- stöður fulltrúafundar Dansk Syge- plejer&ds 1972. Niðurstöðurnar hvetja til þess, að unnið sé að: 1. i-aunhæfum ákvörðunum á starfssviði hjúkrunarkvenna, 2. nýju mati á ábyrgð og hæfni. Niðurstöður skýrslunnar hafa ver- ið yfirfarnar af sérstakri nefnd á vegum danska hjúkrunarfélagsins. Redegarelse om eksisterende basisuddannelser Itedegörelse oin cksisfercude basisuddannelser. Nefnd skipuð af Dansk Sygepleje- r&d gerir í þessu riti grein fyrir grunnskólamenntun í Danmörku með tilliti til hjúkrunarmennt- unar. Rit nr. 6. Verð danskar kr. 16.50. Rit nr. 3. Verð danskar kr. 12.50. TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 143

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.