Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1975, Qupperneq 19

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1975, Qupperneq 19
llúrnðiö'. Strjálbýlt umdæmi mitt nær annars vegar frá miðbæ Kiruna norður með járnbrautarlínunni til landamæranna. Hins vegar er Tometrásk, suður með járn- brautarlínunni ásamt Kalixfors- brúnni, bæirnir út með vegin- um til Kebnekajse og Nikkalu- oktaveginum, og jafnframt hluti af innri byggðinni sem hefur um 1000 íbúa. 1 umdæminu eru 1700 íbúar. Ég sé um allt sem við kemur heilsuvernd og hjúkrun. Ég er hjúkrunarkona og ljósmóðir með framhaldsnám í héraðs- hjúkrun og hef starfað í 13 ár. Síðustu 2 árin í héraðinu og þar áður við mæðraeftirlitið í Kir- una. 1 strjálbýlu héraði koma sjúklingarnir sjaldan á móttök- una og því sæki ég þá heim. Ég reyni að skipuleggja ferðirnar þannig, að ég geti heimsótt sem flesta svo að það verði eins ódýrt og hægt er. Akvegir eru um helming hér- aðsins. Ég ek á eigin bíl og fæ frá sveitarfélaginu 57 sænska aura fyrir km. (um það bil 22 kr. ísl. Þýð..). Um hinn hlutann ferðast ég með járnbraut, annaðhvort með áætlunarlest eða málmlestinni. Stundum fer ég á skíðum, vél- sleða, báti og einstaka sinnum með flugi eða gangandi. Hafi maður einhvern tímann unnið í strjálbýli, er erfitt að aðlagast þéttbýli. 1 strjálbýli kemst maður í náin kynni við íbúana og er þrátttakandi í vandamálum allra og er það hvatning í starfi. Ég kann finnsku og get því talað við alla. Eldra fólkið í bæj- unum talar gjarnan finnsku en annars gengur vel að tala sænsku. Stór hluti íbúanna eru samar sem tala bæði sænsku og finnsku. Slarfið. Starfið er breytilegt. Ég sé um barnaheilsugæsluna og fylg- ist með barninu frá því það kemur af fæðingardeildinni og þar til það fer í skóla. Einnig annast ég mæðra-, berkla- og skólaeftirlit, geðvernd og heilsu- gæslu og hjúkrun bæði á heim- ilum o g eigin móttöku. Ég hjálpa sjúkum, fjölfötluðum og sjúklingum í afturbata, reyni og útvega hjálpartæki handa fjölfötluðum. Héraðssjúkra- þjálfara og iðjuþjálfara vantar í Kiruna. Þá reyni ég einnig að koma í veg fyrir smitandi sjúkdómu og berst fyrir auknu hreinlæti á heimilum. Framh. á bls. 9U. TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.