Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1975, Qupperneq 20

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1975, Qupperneq 20
I'rtí uomha hjiíhriiniirliinii- ritinii „Nyhcpleien" liarnl ohhur eíliríaraiiili yreiit uiii sliirí hjúhriiiinrhonii í Venlur- b'innmörh. Er lielln S. yreinin scin riiH hirluin í ijroinailohhnnin: Slört lijiíhriiimrhonii í slrjiílliýli. íslensha jiýiiinyu annaiUsl Inyilijöry liaiiiniinilsilóllir hjúhrunarhonn. árið 1948 kom undirrituð til Loppahéraðs í Vestur-Finn- mörk. Ég hafði þá nýlega lokið námi í héraðshjúkrun og átti að hefja heilsuverndarstarf þarna í samræmi við nýja reglu- gerð. Því miður höfðu öll gögn, spjaldskrárkort og allskyns skrár tapast þegar Finnmörk var hernumin 1944. Eitthvað var eftir af gömlum berkla- og heilbrigðisskýrslum. Þær höfðu greinilega rennblotnað og skrift- in var ólæsileg og sumstaðar ólesandi. 1 Loppahéraði er veðrátta óstöðug og erfið. Sveitin ligg- ur að sjó og skiptist í tíu skóla- svæði. Árið 1948 voru engir veg- ir komnir milli þessara staða. Núna eru fjögur skólasvæði komin í vegasamband. Við urð- um að fara á milli á fiskibátum eða stærri skipum sem voru í farþegaflutningum. Áætlunar- Asbj0rg Lyngmo, héraðshjúkrunarkona: Sólin getur einnig skinið í Norður- Noregi bátur gat orðið allt að tveim dögum á eftir áætlun. Hann sigldi milli Hammerfest og Skjervoy með áætlun á u. þ. b. tuttugu staði. Símasambandið var lélegt svo oft þurfti að vaka og bíða eftir póstbátnum, og þegar hann loksins kom gat það verið svo óvænt, að maður átti á hættu að verða strandaglópur. Starf héraðsh j úkrunarkon- unnar var á þeim tíma aðallega fólgið í berklavörnum. Þó voru verkefnin margvísleg þá eins og nú. Ymsan útbúnað og tæki skorti en þó var bætt úr því smám saman. Eftir eins árs starf fékk hér- aðshjúkrunarkonan sína eigin skrifstofu í sjúkraskýlinu í 0ksfjord. Á þessari skrifstofu var smátt og smátt hægt að sinna ýmsum verkefnum. Þar var hægt að taka röntgenmynd- ir, meðhöndla með stuttbylgjum o. fl. Fólk fékk jafnvel að gista og í neyðartilfellum voru lagðir þar inn sjúklingar. Það er reyndar ótrúlegt hvernig allt bjargaðist þrátt fyrir frumstæð starfsskilyrði. Aðalatriðið var auðvitað, að allir sýndu sam- starfsvilja og löguðu sig að að- stæðum. Allt starfslið sjúkra- skýlisins átti langan og erfiðan vinnudag en þó ríkti góður starfsandi. I sjúkraskýlinu þurftu hjúkr- unarkonurnar að vinna allan sólarhringinn ef svo má segja. Þær urðu að skiptast á um að sinna næturvaktinni til viðbótar við sínar vinnuvaktir. Héraðslæknirinn þjónaði mjög stóru héraði, Loppa og Hasvik. Allar ferðir varð að fara með bátum. Konur ólu börn sín í heimahúsum og því þurftu ljós- mæðurnar einnig að ferðast langar leiðir. Þær urðu að fara strax og beiðni barst svo fram- arlega sem ferðafært var. Samt gekk þetta ótrúlega vel. En auð- vitað óskar enginn eftir slíkum starfsskilyrðum aftur. Héraðshjúkrunarkonan þurfti stundum að vera að heiman í allt að hálfan mánuð í einu. Ég bjó þá oftast á heimilum. Þetta gat skapað vandamál til að byrja með, en eftir því sem ég kynntist fólkinu betur varð allt auðveldara. Það er ekki létt verk að skipu- leggja slíka heilsuverndarstarf- semi frá grunni. Lög um starf héraðshj úkrunarkvenna voru ekki sett fyrr en níu árum síð- ar. Samstarfið við héraðslækn- inn varð því að vera gott. Hvað því viðvék var ég mjög heppin. Héraðslæknirinn hafði mjög mikinn áhuga á heilsuvernd. Ferðaveðrið var mismunandi. Oft var glaða sólskin og logn en oft var stormur og slæmt í sjóinn og þá fannst þeim sem þjáðust af sjóveiki ferðin bæði 48 TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.