Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1975, Síða 25

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1975, Síða 25
af vindverkjum og feitur mat- ur getur stundum valdið óþæg- indum einnig neysla áfengis og þeir þurfa að varast óreglu í mat, drykk og svefni o. s. frv. Glutensnauður matur þarf síður en svo að vera ólystugri en annar matur. Því er mjög gott að reyna að breyta matar- æðinu á þann hátt að flestur matur sé glutensnauður hjá fjölskyldum sem eru með Coel- iac sjúkling. Glulcnsnault fæ«Ti. Almennar ráðleggincjar. Gluten er proteinefni í heil- hveiti, hveiti og rúgmjöli og ber því að forðast allar fæðuteg- undir með þeim. MYND 1. Barn með Coeliac sjúkdóm sem ekki hefur hlotið meðferð. Eftirfarandi fæðutegundir inni- halda gluten og ber því að forð- ast algjörlega. Heilhveiti, hveiti, rúgmjöl, bygggrjón. Allar tegundir af brauði, kök- um og kexi sem búnar eru til úr þessum korntegundum. Allar tegundir af mat sem í er notað heilhveiti, hveiti og rúgmjöl, t. d. blóðmör, lifrar- pylsa. Hrökkbrauð, Allbran, Weet- abix, semolínugrjón. Niðursoðnar súpur, pakka- súpur og pakkabúningar, nema vitað sé að eru gluten- snauð. Lyftiduft, flestar teg- undir. Niðursoðið kjöt, pylsur, kjöt- MYND 2. Sama barn 5 mánuðum eftir að hafa neytt glutensnauðrar fseðu. deig, fiskdeig, fiskbúðingar. Kakómalt, gervirjómi, marzi- pan. Sælgæti sem inniheldur glut- en, s. s. lakkrís, Smarties. Mars súkkulaði og flestar teg- undir af fylltu súkkulaði. Flestar tegundir af barna- mjöli. Niðursuðuvörur nema vitað sé að eru glutensnauðar. Súputeningar, flestar teg- undir. Eftirfarandi fæðutegundir inni- haldct ekki gluten og má því neyta að vild. Kartöflumjöl, maísmjöl, hrís- mjöl, sojabaunamjöl, hrís- grjón, sagógrjón, kakó, hafra- mjöl. Maísflögur (Cornflakes), hafrahringir (Cheerios), Rice Krispies. Egg, eggjaduft (custard powder). Mjólk og mjólkurafurðir. Smjör, smjörlíki, olíur. Kjöt, nýtt, saltað, reykt. Fiskur, nýr, saltaður, reykt- ur, þurrkaður, sardínur í olíu. Grænmeti, ferskt, frosið, nið- ursoðið í tærum vökva. Ávextir, ferskir, niðursoðnir, þurrkaðir, ávaxtasafar. Gosdrykkir. Aldinmauk, hunang. Matarlím. Pressuger, perluger, hjarta- salt, matarsódi. Kaffi, te. Sykur, flórsykur, brjóstsykur. Salt, pipar, karrý (flest krydd). Hreint súkkulaði. ylkol onuria ( P.K.IJ.). Phenylketonuria er efna- skiptasjúkdómur, sem hægt er að sjúkdómsgreina fljótlega eft- ir fæðingu. Talið er að í Evrópu sé 1 barn af hverjum 10.000 til 20.000 með þennan sjúkdóm. Orsök þessa sjúkdóms er en- TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 53

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.