Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1975, Qupperneq 25

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1975, Qupperneq 25
af vindverkjum og feitur mat- ur getur stundum valdið óþæg- indum einnig neysla áfengis og þeir þurfa að varast óreglu í mat, drykk og svefni o. s. frv. Glutensnauður matur þarf síður en svo að vera ólystugri en annar matur. Því er mjög gott að reyna að breyta matar- æðinu á þann hátt að flestur matur sé glutensnauður hjá fjölskyldum sem eru með Coel- iac sjúkling. Glulcnsnault fæ«Ti. Almennar ráðleggincjar. Gluten er proteinefni í heil- hveiti, hveiti og rúgmjöli og ber því að forðast allar fæðuteg- undir með þeim. MYND 1. Barn með Coeliac sjúkdóm sem ekki hefur hlotið meðferð. Eftirfarandi fæðutegundir inni- halda gluten og ber því að forð- ast algjörlega. Heilhveiti, hveiti, rúgmjöl, bygggrjón. Allar tegundir af brauði, kök- um og kexi sem búnar eru til úr þessum korntegundum. Allar tegundir af mat sem í er notað heilhveiti, hveiti og rúgmjöl, t. d. blóðmör, lifrar- pylsa. Hrökkbrauð, Allbran, Weet- abix, semolínugrjón. Niðursoðnar súpur, pakka- súpur og pakkabúningar, nema vitað sé að eru gluten- snauð. Lyftiduft, flestar teg- undir. Niðursoðið kjöt, pylsur, kjöt- MYND 2. Sama barn 5 mánuðum eftir að hafa neytt glutensnauðrar fseðu. deig, fiskdeig, fiskbúðingar. Kakómalt, gervirjómi, marzi- pan. Sælgæti sem inniheldur glut- en, s. s. lakkrís, Smarties. Mars súkkulaði og flestar teg- undir af fylltu súkkulaði. Flestar tegundir af barna- mjöli. Niðursuðuvörur nema vitað sé að eru glutensnauðar. Súputeningar, flestar teg- undir. Eftirfarandi fæðutegundir inni- haldct ekki gluten og má því neyta að vild. Kartöflumjöl, maísmjöl, hrís- mjöl, sojabaunamjöl, hrís- grjón, sagógrjón, kakó, hafra- mjöl. Maísflögur (Cornflakes), hafrahringir (Cheerios), Rice Krispies. Egg, eggjaduft (custard powder). Mjólk og mjólkurafurðir. Smjör, smjörlíki, olíur. Kjöt, nýtt, saltað, reykt. Fiskur, nýr, saltaður, reykt- ur, þurrkaður, sardínur í olíu. Grænmeti, ferskt, frosið, nið- ursoðið í tærum vökva. Ávextir, ferskir, niðursoðnir, þurrkaðir, ávaxtasafar. Gosdrykkir. Aldinmauk, hunang. Matarlím. Pressuger, perluger, hjarta- salt, matarsódi. Kaffi, te. Sykur, flórsykur, brjóstsykur. Salt, pipar, karrý (flest krydd). Hreint súkkulaði. ylkol onuria ( P.K.IJ.). Phenylketonuria er efna- skiptasjúkdómur, sem hægt er að sjúkdómsgreina fljótlega eft- ir fæðingu. Talið er að í Evrópu sé 1 barn af hverjum 10.000 til 20.000 með þennan sjúkdóm. Orsök þessa sjúkdóms er en- TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.