Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1975, Side 39
og hrósa honum þegar ástæða
er til.
5. Hlédrægur hópur.
Varpa fram einföldum en
hvetjandi spurningum.
Reyna að finna sameiginleg
áhugamál.
Veita nákvæmar upplýsingar
og skýringar.
Fundarstjórn.
1. Funda/rstjóri reynir að ludda
hópnum a8 efninu, þ. e. a. s.
hjúkrun hvers einstaks sjúkl-
ings.
Stöðva samræður um aðra
sjúklinga nema um saman-
burð sé að ræða.
Leyfa ekki óviðkomandi um-
ræður.
Forðast endurtekningar.
2. Fundarstjóri gefur öllum
hópmeðlimum tækifæri til
þátttöku í fundarefninu.
Láta ekki einstaka fundar-
meðlimi yfirgnæfa aðra.
Forðast að láta fundarefni
verða að samræðum — milli
tveggja aðila.
Forðast að varpa fram spurn-
ingum sem koma einstökum
fundarmeðlimum í vandræði.
3. Fundarstjóri stjórnar og tek-
ur þátt í fundinum, en forð-
ast aS taka öll ráð.
Fundarstjóri varpar fram
ákveðnum hvetjandi spurn-
ingum, aðstoðar hópinn við
að komast að niðurstöðum, en
forðast að taka ákvarðanir
fyrir hann.
4. Fundarstjóri beitir kennslu,
þegar aðstæður leyfa.
Notar fagorð einungis með
nánari útskýringum. Útskýr-
ir sjúkdómsgreiningu, þegar
þess gerist þörf.
5. Fundarstjóri skráir þarfir og
hjúkrunaraðferðir jafnóðum
og þessi atrvði eru ákveðin.
6. Fundarstjóri aðstoðar hópinn
við að taka ákveðna afstöðu
eða stefnu í hjúkrun ein-
stakra sjúklinga.
Forðast skal setningar eins
og t. d. „þessum sjúkling á að
hjúkra sérstaklega vel“. I
stað þess skal hópstjóri
hjálpa hópnum að ákveða
hvernig bestri hjúkrun verði
við komið.
7. Fundarstjóri reynir að þjálfa
sérhvem einstakling í hóp-
starfi.
Forðast skal hranalega fram-
komu.
Gefa öllum athugasemdum
góðan gaum.
Hrósa góðum athugasemdum.
Ef athugasemdir eru ekki
nothæfar, skal útskýra hvers
vegna.
Reyna að ná fram aðalatrið-
um úr hverri uppástungu eða
athugasemd.
8. Fundarstjóri skal gera sér
Ijósan mun á einstökum hóp-
meðlimum.
Hópstjóri skal kynna sér
menntun, reynslu og hæfni
hópmeðlima.
Gefa sérhverjum einstaklingi
tækifæri til að taka þátt í
fundinum.
9. Fundarstjóri skal gera sér
far um að láta fundina ganga
liðlega.
Gefur tíma og tækifæri til
umhugsunar, en forðast lang-
ar þagnir.
Fundinum skal áætlaður
ákveðinn tími, hann skal
hefjast og enda stundvíslega.
Ilcglur uiu slarfsúællun.
1. Sá sem semur starfsáætlun
þarf að hafa nákvæma þekk-
ingu á sjúklingnum sem ein-
staklingi. Þessar upplýsingar
má m. a. fá á eftirfarandi
hátt:
A. Stofugangi með hjúkrun-
arliði.
B. Stofugangi með læknaliði.
C. Hjúkrun á hlutaðeigandi
sjúklingi.
2. Starfsáætlun þarf að vera
skýr og ákveðin.
3. Starfsáætlun skal sniðin fyr-
ir hvem einstakan sjúkling.
4. Starfsáætlun skal vera það
einföld og skýr að ekki sé
hætta á misskilningi.
5. Starfsáætlunin skal gerð í
nánu samræmi við starfsregl-
ur sjúkrahússins.
6. Gera verður ráð fyrir að
starfsáætlunin geti breyst, ef
um bráða sjúkdóma er að
ræða.
Fylgjast verður nákvæmlega
með störfum starfsfólks við
einstaklingshj úkrun.
Engin starfsáætlun er full-
komin fyrr en hópstjóri hef-
ur fullvissað sig um að hún
sé framkvæmd eins og til er
ætlast.
7. Starfsáætlun skal samin af
hópstjóra hverju sinni.
8. Starfsáætlunin skal gerð fyr-
ir allan sólarhringinn.
L.ciðarví.sir vid (jcrð da|ilc|íra
s I arísáicl lana.
1. Hvenær starfsáætlun skal
gerð.
A. Starfsáætlun fyrir næsta
dag skal gerð í lok hóp-
fundar.
B. Nauðsynlegar breytingar
á starfsáætlun skulu
gerðar í byrjun morgun-
vaktar næsta dag.
2. Reglur við gerð starfsáætl-
unar.
A. Skráið nafn allra sem sjá
um hjúkrun á sjúklingn-
um.
B. Við gerð starfsáætlunar
fyrir sjúkraliða skal geta
eftirfarandi atriða:
Nákvæmrar lýsingar á
þeirri hjúkrun sem fram-
kvæma skal, sérstakra at-
riða eins og t. d. hvenær
sjúklingur skal fara fram
úr rúmi og ganga, hvenær
og hvernig á að baða
sjúklinginn.
3. Starfsáætlun fyrir hópstjór-
ana.
A. Meðalagjafir, skiptingar
o. s. frv.
B. Undirbúningui' hópfunda.
C. Stofugangur með læknum.
D. Sérstakt eftirlit með mjög
veikum sjúklingum. □
TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 67