Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1975, Side 46
Brautskráning frá Hjúkrunarskóla
Islands 8. mars 1975
1. röA frá vinslri:
Kristín Ingólfsdóttir,
Magga Alda Magnúsdóttir,
Steinunn Halldórsdóttir,
Ásrún Kristjánsdóttir,
Þorbjörg Pálmadóttir,
Ragnhildur G. Guömundsdóttir,
Sigrún Sigurjónsdóttir.
2. röö frú vinslri:
Guðbjörg Anna Guðmundsdóttir,
Valborg Árnadóttir,
Guðbjörg Ögmundsdóttir,
Sigurbjörg Ágústa Ólafsdóttir,
Borghildur Ragnarsdóttir,
Skólastjóri frk. Þorbjörg Jónsdóttir,
Maria Elísabet Kristleifsdóttir,
Magnea Viggósdóttir,
Björg Viggósdóttir,
Þóra Karlsdóttir.
3. röö frú vinstri:
Hrafnhildur Lina Baldursdóttir,
Sólveig Björk Gránz,
Bjamey Ólafsdóttir,
Oddný Stefánsdóttir,
Petrina R. Ágústsdóttir Bjartmars,
Vigdis Hallfriður Pálsdóttir,
Guðlaug Eiríksdóttir,
Hafdís Sigrún Aradóttir,
Guðný Helga Guðmundsdóttir.
4. röö frú vinsfri:
Þoriður Ingibergsdóttir,
Guðrún Eiriksdóttir,
Eyrún Eyþórsdóttir,
Gerða Björg Kristmundsdóttir,
Þóranna Halldórsdóttir,
Gerður Baldursdóttir,
Magdalena Sigurðardóttir,
Þórunn Jónsdóttir,
Guðlaug Steinþóra Sveinbjömsdóttir.
1 mar)s sl. voru brautskráðar 24
hjúkrunarkonur frá Hjúkrunar-
skóla íslands og 10 voru kvadd-
ar, sem ekki höfðu alveg lokið
námi.
Skólastjórinn, frk. Þorbjörg
Jónsdóttir, gerði grein fyrir
skólastarfinu, afhenti prófskír-
teini og skólamerki.
Síðan las Ragnhildur Guðrún
Guðmundsdóttir, hjúkrunar
kona, hjúkrunarheitið til frek-
ari staðfestingar fyrir hönd
hinna nýútskrifuðu hjúkrunar-
kvenna.
Verðlaunapeningur var af-
hentur úr Minningarsjóði Krist-
ínar Thoroddsen og hlaut hann
Guðrún Eiríksdóttir fyrir frá-
bæran námsárangur.
Síðan sagði skólastjórinn m.
a.: „Það er ekki á yngra fólkið
hallað, þótt ég vilji sérstaklega
taka fram að allir elstu nem-
endurnir í hópnum hafa sýnt
74 TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS