Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1975, Blaðsíða 46

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1975, Blaðsíða 46
Brautskráning frá Hjúkrunarskóla Islands 8. mars 1975 1. röA frá vinslri: Kristín Ingólfsdóttir, Magga Alda Magnúsdóttir, Steinunn Halldórsdóttir, Ásrún Kristjánsdóttir, Þorbjörg Pálmadóttir, Ragnhildur G. Guömundsdóttir, Sigrún Sigurjónsdóttir. 2. röö frú vinslri: Guðbjörg Anna Guðmundsdóttir, Valborg Árnadóttir, Guðbjörg Ögmundsdóttir, Sigurbjörg Ágústa Ólafsdóttir, Borghildur Ragnarsdóttir, Skólastjóri frk. Þorbjörg Jónsdóttir, Maria Elísabet Kristleifsdóttir, Magnea Viggósdóttir, Björg Viggósdóttir, Þóra Karlsdóttir. 3. röö frú vinstri: Hrafnhildur Lina Baldursdóttir, Sólveig Björk Gránz, Bjamey Ólafsdóttir, Oddný Stefánsdóttir, Petrina R. Ágústsdóttir Bjartmars, Vigdis Hallfriður Pálsdóttir, Guðlaug Eiríksdóttir, Hafdís Sigrún Aradóttir, Guðný Helga Guðmundsdóttir. 4. röö frú vinsfri: Þoriður Ingibergsdóttir, Guðrún Eiriksdóttir, Eyrún Eyþórsdóttir, Gerða Björg Kristmundsdóttir, Þóranna Halldórsdóttir, Gerður Baldursdóttir, Magdalena Sigurðardóttir, Þórunn Jónsdóttir, Guðlaug Steinþóra Sveinbjömsdóttir. 1 mar)s sl. voru brautskráðar 24 hjúkrunarkonur frá Hjúkrunar- skóla íslands og 10 voru kvadd- ar, sem ekki höfðu alveg lokið námi. Skólastjórinn, frk. Þorbjörg Jónsdóttir, gerði grein fyrir skólastarfinu, afhenti prófskír- teini og skólamerki. Síðan las Ragnhildur Guðrún Guðmundsdóttir, hjúkrunar kona, hjúkrunarheitið til frek- ari staðfestingar fyrir hönd hinna nýútskrifuðu hjúkrunar- kvenna. Verðlaunapeningur var af- hentur úr Minningarsjóði Krist- ínar Thoroddsen og hlaut hann Guðrún Eiríksdóttir fyrir frá- bæran námsárangur. Síðan sagði skólastjórinn m. a.: „Það er ekki á yngra fólkið hallað, þótt ég vilji sérstaklega taka fram að allir elstu nem- endurnir í hópnum hafa sýnt 74 TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.