Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1975, Qupperneq 56

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1975, Qupperneq 56
RADDIR HJUKRUNARNEMA Nám eða atvinna? SÚ SKOÐUN hefur ríkt, að hjúkrunarnemum bæri að skila fullri vinnu á verklega námstím- anum vegna þess, hve tiltölulega vel launaðir þeir væru. Þetta hafa hjúkrunarnemar jafnan tekið undir, enda ekki gert kröfur um hækkun launa fyrir önnur störf en þau, sem unnin eru í yfirvinnu og þar með utan námstíma. Nú hefur komið í ljós að hjúkrunarnemar eru ekki eins vel launaðir og aðrir námshópar í hlið- stæðu námi, svo sem sjá má á launatöflu frá 1. janúar 1975. Iijúkrunamemar í HSÍ. 1. ár - forskóli 35% af 18. lfl. 4. þrepi 23.375,00 2. ár 40% --- 26.214,00 3. ár 50% --- 31.893,00 Ljósmæðranemar í LMSl. Fyrstu 9 mán. 40% af 17. lfl. 2. þrepi 23.268,00 Næstu 9 mán. 50% --- 28.210,00 Síðustu 6 mán. 75% --- 40.564,00 Röntgentæknanemar. Fyrstu 6 mán. Kauplaust Næstu 12 mán. 50% af 18. lfl. 2. þrepi 29.437,00 Næstu 12 mán. 75% --- 42.406,00 Sjúkraliöanemar. 1. ár 12 mán. 60% af 14. Ifl. 3. þrepi 29.998,00 Við samanburðarútreikninga kemur í ljós að meðal mánaðarlaun á námstíbanum eru þessi: Hjúkruruirnemar í HSÍ. 1. námsár 4 mán. 0.000,00 1. — 8 mán. 186.900,00 2. — 12 mán. 314.568,00 3. — 12 mán. 382.716,00 Samt. 36 mán. 884.184,00 24.561,00-/mán. Lj ó s m æ 'ö ranemar. Fyrstu 9 mán. 209.412,00 Næstu 9 mán. 253.890,00 Næstu 6 mán. 243.384,00 Samt. 24 mán. 706.686,00 29.445,00-/mán. Röntgentæknanemar. 1. ár 6 mán. 0.000,00 2. ár 12 mán. 353.244,00 3. ár 12 mán. 508.872,00 Samt. 30 mán. 862.116,00 28.737,00-/mán. Sjúkraliðanemar. 12 mán. 359.976,00 29.998,00-/mán. Eins og sjá má hér að ofan hafa hjúkrunar- nemar lakari námskjör en ljósmæðranemar, sjúkraliðanemar og röntgentæknanemar. Á fundi í HNFl þar sem þessi mál voru rædd varð samkomulag um að þrátt fyrir þetta bæri hjúkrunarnemum að beina kröftum sínum að baráttunni fyrir bættu námi í stað þess að krefj- ast hærri laur.a. Þó var ákveðið að fara fram á hærra kaup fyrir yfirvinnu og byggðist sú á- kvörðun á þeirri staðreynd að síðustu samningar um kjör hjúkrunarnema eru viðurkenning á því að yfirvinna geti ekki talist til námstíma og hljóti því að vera virt til launa á öðrum forsend- i'm en verklegt nám. Því voru eftirfarandi kröfur gerðar: Fyrir yfirvinnu hjúkrunarnema greiðist fullt yfirvinnukaup þess launaflokks, sem laun þeirra miðast við hverju sinni. Skólanefnd HSÍ, sem er lögskipaður samn- ingsaðili fyrir hjúkrunarnema, tók kröfur okk- ar til meðferðar á fundi og voru nefndarmenn á einu máli um að vísa öllum launakröfum á bug að svo stöddu. Þessi viðbrögð skólanefndar voru í fyllsta samræmi við það sem. hjúkrunarnemar höfðu vænst og var eining ríkjandi um að boða bæri stöðvun allrar yfirvinnu hjá hjúkrunarnemum, þar á meðal svo kallaðra „extra“ vakta. Fallið var frá að grípa til svo róttækra ráðstafana að svo stöddu, en þess í stað rætt um möguleika á breyttri námstilhögun. Það er staðreynd að fi’amboð á hjúkrunarkon- um hefur aukist verulega á hinum stærri sjúkra- húsum í Reykjavík, en það eru einmitt þær stofnanir, sem annast verklega menntun hjúkr- unarnema. Þar við bætist að til stendur að fjölga sjúkraliðum verulega og munu stórir hópar 80 TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.