Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1975, Blaðsíða 72

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1975, Blaðsíða 72
Fjáröflunar- og skemmtinefnd: Erla Helgadóttir Svala Jónsdóttir, Guðrún Eygló Guðmundsdóttir, Vilborg Helgadóttir, Stefanía Jóhannsdóttir, Steinunn Eiríksdóttir. Jólatrésnefnd: Ásgerður Tryggvadóttir, Maríanna Haraldsdóttir, Dóra Þorgilsdóttir, Elín Jónsdóttir. Sumarhúsnefnd Kvennabrekku: Ása Ásgrímsdóttir, Ingrún Ingólfsdóttir, Gerður Jóhannsdóttir, María Guðmundsdóttir, Guðrún Þór. Samþykktir: Stjórn Reykjavíkurdeildar HFl lagði eftirfarandi mál fyrir fundinn: 1. Vegna skorts á hjúkrunar- konum/mönnum með hjúkr- unarkennaramenntun eða aðra framhaldsmenntun, fer Reykjavíkurdeild HFÍ þess á leit við fulltrúafundinn að stofnaður verði sjóður til styrktar félagsmönnum sem fara í framhaldsnám. Lagt er til að tekjur sjóðsins verði 1 % af föstum launum starfs- manns er launagreiðandi ann- ist innheimtu á. Benda má á að núverandi styrkir til framhaldsmennt- unar eru lítilfjörlegir og að auki bundnir óraunhæfum kvöðum. Ákveðið var að taka mál þetta til frekari athugunar. 2. Fulltrúar Reykjavíkurdeild- ar HFl beina þeirri áskorun til stjórnar HFl að athugað verði gaumgæfilega hvaða kostir og ókostir kunni að vera samfara úrsögn úr BSRB og hvort samningsað- staða okkar, sem sérhæfðrar starfsstéttar, verði betri eft- ir úrsögn úr bandalaginu en að semja með stórum hópi fólks með ólíka hagsmuni eins og nú er. Einnig að upp- lýst verði hve mikið fé HFl greiði árlega til BSRB. Áskorun þessari var beint til stjórnar HFl er mun kanna málið. 3. Fulltrúar Reykjavíkurdeild- ar HFl vilja eindregið mæl- ast til að nú þegar verði kos- ið nýtt trúnaðarráð og unnið verði að því að trúnaðar- mannakerfið starfi sam- kvæmt reglugerð. Á fundinum kom fram að Trúnaðarráð HFl var kosið á fundi með trúnaðarmönn- um á skrifstofu HFl, 25. apr. sl. og er þess nánar getið á öðrum stað í blaðinu. 4. Vegna aukins rekstrarkostn- aðar fer stjórn deildarinnar fram á 7% af greiddum fél- agsgjöldum í stað 3% áður. Þessu til stuðnings má benda á að tekjur deildarinnar fyr- ir árið 1974 voru kr. 76.330,00 en áætlaður rekstrarkostn- aður fyrir árið 1975 mun verða: Auglýsingar kr. 50.000.00 Leiga f. fundarsali — 20.000.00 Bréfsefni - frímerki — 25.000.00 Fjölritun - ljóspr. — 10.000.00 Risna — 15.000.00 Kr. 120.000.00 Fundurinn samþykkti með til- liti til stærðar deildarinnar að hún skyldi hljóta 5% af greidd- um félagsgjöldum í stað 3% þar sem formaður deildarinnar Arn- dís Finnsson sýndi glögglega fram á að tekjur deildarinnar hrykkju ekki fyrir því allra nauðsynlegasta. Form. Reykja- víkurdeildar bar einnig fram eftirfarandi ályktun: Fulltrúar Reykjavíkurdeild- arinnar mótmæla því harðlega að aðrir en hjúkrunarkonur/ menn gegni sjálfstæðum hjúkr- unarstörfum. Mál þetta hefur verið í at- hugun hjá stjórn HFl að und- anförnu. Fundurinn samþykkti drög að bréfi til Deildar forstöðukvenna þar sem þess var vænst að for- stöðukonur beiti áhrifum sínum meðal forráðamanna stofnana gegn því að aðrir en hjúkrun- arkonur/menn stundi sjálfstæð h j úkrunarstörf. Árgjöld til UFl: (Tillaga um breytingar og leið- réttingu á samþ. aðalfundar 1974). Árgjald skal vera 15% af nóvemberlaunum næsta árs á undan og miðað við 18. launa- flokk 3. þrep. Hjúkrunarkonur í fullu eða hálfu starfi greiði fullt gjald, — í afleysingum og minna en 1/2 starfi greiði % af árgj. — ekki starfandi greiði % af árgjaldi, — við framhaldsnám án launa greiði ekki árgjald, — eldri en 60 ára og ekki starfandi, svo og hjúkrun- arnemar greiði kr. 800.00, — búsettar erlendis greiði kr. 1.200.00. Tölurnar séu hækkaðar eða lækkaðar þannig að þær hlaupi á hundraði. Tillögnr: Munaðarnesnefnd gerir að tillögu sinni að sumarhús félags- ins í Munaðarnesi verði fram- vegis, allt árið, einungis leigð félögum HFÍ. Fulltrúafundur HFl 10. maí 1975 fer þess á leit við stjórn félagsins að hún, vegna mjög aukinna starfa félagsins að kjarasamningum, samanber samningsréttarlög frá 14. apríl 1973, krefjist endurgreiðslu frá BSRB, er nemi 25% af iðgjöld- um félaga í HFÍ. Hjúkrunarkona fór þess á leit við stjórn HFl, að þegar safnað er undirskriftum undir mótmæli eða aðrar málaleitanir, riti þeir er undirskrifa heim- ilisföng sín á eftir nafni. Er þessu hér með komið á fram- færi við félaga HFl. 96 TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.