Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.04.1991, Blaðsíða 29
Frammistöðumat
Framhald af bls. 23.
Hjá Fletcher kemur fram að
árangursríkast sé að hanna sjálfs-
matið þannig að starfsmaðurinn
skoði frammistöðu sína með því að
bera saman liina ýmsu þætti starfs-
ins og greini þannig styrkleika sína
og veikleika. Með þessu móti verði
komist hjá því að setja starfsmann-
inn í þá erfiðu stöðu að bera sig
saman við samstarfsmenn sína.
Ennfremur verði auðveldara að
bæta frammistöðuna því áherslan
sé lögð á að ráða bót á veikleikum
og styrkja styrkleika.
Annað, sem styrkir hugmyndina
að sjálfsmatinu, er að starfsmaður-
inn hefur meiri áhuga á að ná mark-
miðum, sem hann setur sér sjálfur,
en þeim sem sett eru af yfirmanni
hans(12,19,23).
í sjálfsmatinu felst ákveðin
viðurkenning á því að starfs-
manninum sé treystandi til að
vera raunsær varðandi frammi-
stöðu sína. Jafnframt er starfs-
manninum gefinn kostur á að
gera áætlanir fram í tímann til að
bæta frammistöðuna og koma í
viðtal við yfirmann sinn og færa
rök fyrir niðurstöðum sínum.
Lokaorð
Eins og fram hefur komið er
margs að gæta við frammistöðu-
matið eigi það að skila tilætluðum
árangri. Mikilvægt er að setja skýr
markmið og velja aðferð af kost-
gæfni. Efvandaðertil framkvæmd-
ar við frammistöðumatið má álíta
að það hafi ótvíræða kosti fyrir
fyrirtækið og starfsmennina sem
við það starfa.
Hjúkrunarfræðingar starfa sjálf-
stætt og eru oft einir við störf sín.
Því liggur beinast við að álykta að
þeir séu í flestum tilfellum best til
þess fallnir að meta frammistöðu
sína sjálfir og setja fram áætlun um
hverju þeir þurfi að breyta til að
bæta færni sína. Með slíku fyrir-
í:‘ fræðslumál
komulagi gefst þeim kostur á að
skoða frammistöðu sína markvisst,
greina þarfir til að viðhalda þekk-
ingu sinni og færa rök fyrir þörf til
að afla sér aukinnar þekkingar.
Markmiðasetningar og endurgjöf á
störfin verður sjálfsögð en talið er
að slíkt sé mikilvægt fyrir hjúkrun-
arfræðinga eigi þeir að finna þörf
fyrir að bæta frammistöðu sína og
finna til vellíðunar í starfi (24).
Eftirmáli
Frammistöðumat verður innan
tíðar tekið í notkun á almennu
hjúkrunarsviði Landspítalans.
Undirbúningur hefur nú staðið í
um það bil ár. Markmið hafa verið
sett aðferð ákveðin og þrjár deildir
valdar til forprófunar. Starfsmönn-
um hefur gefist kostur á að fylgjast
með undirbúningi í fréttabréfi
hjúkrunarstjórnar Landspítala.
HEIMILDIR
1. RILEY.M. (1987) Employee Perfonnance
Review at Work. I Classics from JONA:
Readings in Nursing Administration. Ed
Smith Blanceff, S. bls. 81-82. Philadelphia,
JB. Lippencott Company.
2. JONES.D. og ROGÉRS.A. (1976) Nurs-
ing Staff Appraisal in the Health Service: A
Study ofthe System. Final Report to the Nat-
ional Staff Committee for Nurses and Mid-
wives.
3. RANDELL.G., PACKARD.P. og
SLATER, J.(1984) Staff Appraisal: A first
step to effective leadership, bls. 12, London,
Institute of Personnel Management.
4. FLETCHER, C. og WILLIAMS,
R.(1985) Performance Appraisal and Career
Development, kafli 7,2 og 4. London, Hut-
chinson.
5. McGREGOR,D.(7957) An Uneasy Look
at Performance Appraisal. Harvard Business
Review Vol 35, No 3, bls. 89-94.
6. MAIER, N. R. ¥.(1985) Three Types of
Appraisal Interviews, Personnel, mars-apríl,
bls. 27-40.
1. LONG, P. (1986) Perforce Appraisal Re-
visited, bls 1-30. London, Institute of Pers-
onnel Managemenl.
8. TORRINGTON.D. og HALL, L. (1987)
Personnel Management: A New Approach.
Kafli 24. London, Prentice Hall International
(U.K.) Ltd.
9. SULLIVAN, E.J. og DECKER, P.J.
(1988) Effective Management in Nursing,
kafli 15, 2. útg. California, Addison-Wesley
Publishing Company.
10. LOCHER, A.H. og TELL.K.S. (1988)
Assessment; Appraisal Trends. Personnel
Journal, Vol 67, sept. bls. 139-145.
11. MEYER, H.H., KAY, E. og FRENCH,
J.R.P. (1965) Split Roles in Performance
Appraisal, Harvard Business Review, Vol 63,
bls. 123-128.
12. FLETCHER.C. (1986) The Effects of
Performance Review in Appraisal: Evidence
and Implications. Journal of Management
Development. Vol 5, No 3, bls. 3-11.
13. YAGER, E. (1981) A Critique of Perfor-
mance Appraisal Systems. Personnel Jour-
nal, Vol 60, No 2, bls. 129-133.
14. RANDELL.G. PACKARD, P. og
SLATER, J. (1984) Staff Appraisal: A fírst
step to effective leadership. Bls. 17-42. Lon-
don, Institute of Personnel Management.
15. FLETCHER,C. (1985) Means of Assess-
ment, Nursing Times, Vol 81, No 27, bls.
24-26.
16. GRAVES.J.P. (1982) Let’s Put Appraisal
Back in Performance Appraisal. Fyrri hluti
Personnel Journal, Vol 61, No 11, bls. 844-
849.
11. EINSTEIN, W.O. og LEMERE-LA-
BONTE, J. (1989) Performance Appraisal:
Dilemma or Design, Advanced Management
Journal, vor, bls. 26-30.
18. LOCKIE, E.A., SHAW, K.N., SAARI,
L. M. og LATHAM, G.P. (1984) Goal Sett-
ing and Task Performance: 1969-1980.
Psychological Bulletin, Vol 90, Nol, bls. 125-
152.
19. PRYOR, P. (1985) A Fresh Approach to
Performance Appraisal. Personnel Man-
agement, June, bls 37-39.
20. PRITCHARD.R.D., ROTH, P. L.,
JONES, S.D., GALAGY.P.J., WATSON,
M. D. (1988) Designing a Goal -Setting
System to Enhance Performance: A Practical
Guide. Organizational Dynamics, Vol 16,
bls. 69-78.
21. THORNTON, G.C. (1980) Psychometric
Properties of Self Appraisal of Job Perform-
ance. Personnel Psychology, Vol 33, bls. 263-
271.
22. MEYER,H.H.(7980J Self Appraisal of
Job Performance. Personnel Psychology, Vol
33, bls. 291-295.
23. TAYLOR, G.S., LEHNABB,C.M. og
FORDE,C.M. ( 7989j How Employee Self
Appraisal Can Help, Supervisory Manage-
ment, Vol 34, ágúst, bls. 32-41.
24. STULL, M.K.,(7986) Staff Nurses Per-
formance; Effects of Goal-Setting and
Performance Feedback, Journal of Nursing
Administration, Vol 16, No 7-8, bls. 26-30.
Anna Stefánsdóttir lauk meistaragrádu í
hjúkrunarstjórnun frá háskólanum í
Edinborg árið 1988. Meistaraprófsritgerdin
hennar fjallaði um frammistöðumatið. Hún
starfar nú sem hjúkrunarframkvœmdastjóri
við Landspítalann.
HJÚKRUN V91—67. árgangur 29