Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.04.1991, Qupperneq 43

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.04.1991, Qupperneq 43
* fréttir Reykingar eða heilbrigði Eiga hjúkrunarfrœðingar að vera fyrirmynd almennings livað varðar heilsusamlegt líferni? Þekking þeirra ætti allavega að knýja þá til að vera virkir þátttak- endur í öllu því sem lýtur að vernd- un heilbrigðis og fyrirbyggingu sjúkdóma. Þess vegna eiga þeir að vera virkir þátttakendur í því að vinna að reyklausu vinnuumhverfi. Um áramótin 1989-1990 var gerð könnun á viðhorfi starfsfóks Ríkis- spítalanna til reykinga og þekkingu þess á skaðsemi reykinga. Þessi könnun sýnir að starfsfólk Hópurinn, sem tók þátt í nám- skeiði HFÍ í rannsóknarðferðum þann 22. október til 2. nóvember 1990 var sammála um að námskeið- ið hefði verið gott. Það er ómetan- legt að geta komist frá vinnu sinni í stuttan tíma og gefið sér stund með öðrum hjúkrunarfræðingum til að 'huga gaumgæfilegar tilgang, ruarkmið, leiðir og árangur starfs- *ns. Við vorum sex, sem tókum þátt 1 þessu námskeiði, svo það má eig- er vel upplýst og meðvitað um skaðsemi reykinga og að reykingar meðal heilbrigðisstéttanna eru mjög á undanhaldi sé borið saman við niðurstöður eldri kannana. Fram kemur í könnuninni að lækn- ar reykja minnst allra og eru manna fróðastir um skaðsemi reykinga. Enginn munur er á þekkingu karla og kvenna. Yngra fólk virðist með- vitaðra um skaðsemi reykinga en þeir sem eldri eru. Um fjórðungur starfsmanna Ríkisspítalanna reyk- ir. En betur má ef duga skal. I framhaldi af þessari könnun var sú ákvörðun tekin af stjórn Ríkis- spítala að frá og með síðustu ára- mótum skyldu Ríkisspítalarnir verða reyklausir. Rökin fyrir þess- ari ákvörðun eru margvísleg. Vitað er að óbeinar reykingar á vinnustað eru heilsuspillandi og reyndar ekki í samræmi við gildandi lög um að reykt sé á „almenningi“ eins og víða hefur viðgengist. Einnig væri það í ósamræmi við markmið og starf heilbrigðisstéttanna að hafa reglur um reykingar eins frjálsar og verið hefur. A Borgarspítalanum og Landakoti hefur ekki þótt raun- hæft að banna reykingar alveg enn inlega segja að við höfum verið í einkatímum hjá kennurunum. Það notfærðum við okkur óspart. Við viljum nota þetta tækifæri og þakka Maríu Finnsdóttur og HFÍ fyrir að halda slíkt námskeið. Við hvetjum félaga okkar til að sækja þetta nám- skeið HFÍ í rannsóknaraðferðum. HFÍ á að halda áfram með nám- skeið sín. F.h. Iiópsins Sigrún Gerða Gísladóttir CONŒRTED ACTION ON rrOBACCO FOR A SMOKE-FREE F.l IROPE sem komið er en starfsfólk og sjúkl- ingar mega reykja á ákveðnum stöðum. í frétt frá WHO er greint frá fyrstu evrópsku ráðstefnunni varðandi stefnu í tóbaksreykingum sem haldin var í Madrid, 7.-11. nóv. 1988 en markmiðið er „REYK- LAUS EVRÓPA“. L.Ó. Leið- rétting Á bls. 52 í 3.-4. tbl. Hjúkrunar 1990 er sagt frá málþingi um hag- ræðingu í heilbrigðisþjónustunni. í fyrstu setningu féll niður að mál- þingið hefði verið haldið á vegum HFI. Málsgreinin er rétt þannig: Málþingið var haldið 15. septem- ber sl. á vegum HFÍ. Einnig stóðu að þinginu Heilbrigðis-og trygg- ingamálaráðuneytið og Fjármála- ráðuneytið. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Ritstjórar. Námskeið Hjúkrunarfélags Islands í rannsóknaraðferðum HJÚKRUN V91—67. árgangur 43

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.