Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2004, Blaðsíða 2

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2004, Blaðsíða 2
Hjartamagnýl, Töflur: B01 AC06 L/0 Virk innihaldsefni: Asetýlsalisýlsýra 75 mg og magnesíum oxíð 10,5 mg. Ábendingar: Segavarnandi lyf: Fyrirbyggjandi gegn blóðtappamyndun. Fyrirbyggjandi hjá sjúklingum með hjartaöng og hjartadrep. Minnka líkur á heilablóðfalli og tímabundnum blóðþurrðareinkennum frá heila (transient ischemic attacks). Skammtar og lyfjagjöf: Skammtastærðir handa fullorðnum: 75-150 mg daglega. Lyfið er ekki ætlað börnum. Frábendingar: Ofnæmi gegn salisýlötum og virkt magasár. Blæðinga- sjúkdómar. Astmi. Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun: Líkur benda til að tengsl geti verið milli Reyes syndrome og asetýlsalisýl- sýrugjafar hjá börnum með veirusjúkdóm. Lyfið er ekki ætlað börnum. Milliverkanir: Lyfið eykur virkni díkúmaróls og annarra blóðþynningar- lyfja. Lyfið dregur úr virkni próbenesíðs. Meðganga og brjóstagjöf: Lyfið fer yfir fylgju. Takmörkuð reynsla er af notkun lyfsins hjá þunguðum konum og er því ekki mælt með notkun á meðgöngu. Hjartamagnýl skal alls ekki nota síðustu 3 mánuði meðgöngunnar nema læknir hafi ráðlagt það. Ekki skal nota Hjartamagnýl síðustu 5 dagana fyrir væntan- lega fæðingu. Lyfið berst í brjóstamjólk en verkun á barnið er ekki talin líkleg. Áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla: Lyfið hefur ekki áhrif á hæfni til aksturs eða notkunar véla. Aukaverkanir: Ofnæmi. Astmi. Einkenni frá meltingarvegi, jafnvel sár á magaslímhúð. Ofskömmtun: Einkenni ofskömmtunar eru suð fyrir eyrum, heyrnardeyfð, höfuðverkur, svimi, órói og hraður andardráttur eins og af öðrum asetýlsalisýlsýru- lyfjum. Lyfhrif: Asetýlsalisýlsýra hefur verkjastillandi, hitalækkandi og bólgueyðandi áhrif. Verkanir lyfsins byggjast að talsverðu leyti á minnkaðri myndun ákveðinna prostaglandína. Asetýlsalisýlsýra blokkar einnig myndun efnisins tromboxan í blóðflögum, veldur þannig minnkaðri samloðun þeirra og lengir blæðingartíma. Lyfjahvörf: Lyfið frásogast frá maga og smágörnum og nær blóðþéttni hámarki eftir 40-60 mínútur. Asetýlsalisýlsýra klofnar hratt í salisýlsýru og er helmingunartími í blóði um 30 mínútur. Við venjulega skammta er próteinbinding salisýlsýru 80% og helmingunartími í blóði 2-4 klst. Ef dagsskammtar eru stærri en 3 g, lengist helmingunartíminn verulega. Salisýlsýra og umbrotsefni hennar skiljast að mestu út um nýru. Pakkningar: Hjartamagnýl 75 mg, 50 töflur. (23.12.03) hagur í heilsu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.