Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2004, Blaðsíða 41

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2004, Blaðsíða 41
RAÐSTEFNA In Sickness and in Health Ráðstefnan „In sickness and in health" Dagana 23.- 25. júní var haldin alþjóöleg ráðstefna „In sickness and in health" í Öskju. Kristín Björnsdóttir átti sæti í alþjóðlegri undirbúningsnefnd ráöstefnunnar fyrir íslands hönd og fjölmargir fræðimenn á sviði heil- brigðis- og félagsvísinda héldu fyrirlestra um margvísleg efni. Aðalfyrirlesarar voru þau Alan Petersen, prófessor í félagsfræði heilbrigðis - og sjúkdóma við félagsvísindadeild háskólans í Plymouth í Bretlandi en hann fjallaði um ýmis siðferðileg vandamál sem tengjast nýrri erfðatækni og notkun hennar innan heilbrigðisþjónustunnar. Þorgerður Einarsdóttir, lektor við Háskóla Islands fjallaði um áherslu á kynferði þátttakenda í rannsóknum á starfsstéttum meðal annars m.t.t. valda og lýðræðis. Mary Ellen Purkis, lektor í hjúkrunarfræðideild háskólans í Victoríu í Kanada, fjallaði um menntun hjúkrunarfræðinga sem heilbrigðisstarfsfólks. Gísli Pálsson, prófessor í mannfræði við félagsvísindadeild Háskóla íslands, fjallaði um félagsleg áhrif nýrrar erfðatækni. Fjölmargir aðrir íslenskir fræðimenn fluttu fyrirlestra svo sem Jónína Einarsdóttir, Kristín Þórarinsdóttir, Kristín Björnsdóttir, Herdís Sveinsdóttir, Sigrún Gunnarsdóttir, Hrafn Óli Sigurðsson, Sigríður Halldórsdóttir, Páll Biering, Ingólfur Asgeir Jóhannesson og Erla Kolbrún Svavarsdóttir. Tímarit hjúkrunarfræöinga 3. tbl. 80. árg. 2004 Þeer voru á ráðstefnunni, Ragnheiöur Haraldsdóttir, Jóhanna Bernardsdóttir og Björg Guðmundsdóttir í kaffihléi Mary Ellen Purkis átti sæti í alþjóð- Elísabeth West fjallaði um legri undirbúningsnefnd ráðstefnunnar umönnun í hátækniumhverfi og fjallaði um menntun hjúkrunar- og mikilvægi mannúðar í þvi fræðinga sambandi Erla Kolbrúna Svavarsdóttir flutti fyrirlestur um nýja aðferðafræði i fjölskyldurannsóknum Gísla Pálsson fjallaði um félagsleg áhrif nýrrar erfðatækni allaði um upplýsingamiðlun til fjölskyldna alvarlega veikra sjúklinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.