Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2004, Blaðsíða 57
ATVINNUAUGLYSINGAR
Heilbrigöisstofnun Þingeyinga
Kópaskeri
HeiIbrigöisstofnun Þingeyinga
óskar eftir hjúkrunarfræöingi
til starfa á heilsugæslu-
stööinni á Kópaskeri
í 4-6 mánuöi vegna
fæðingarorlofs.
Heilbrigöisstofnun Þingeyinga saman-
stendur af sjúkrahúsinu á Húsavík og
heilsugæslustöðvum á Húsavík, Mývatni,
Kópaskeri, Raufarhöfn og Þórshöfn.
Heilsugæslustöðin á Kópaskeri er
Hl-stöð í nýuppgerðu húsnæöi og er
vinnuaðstaða með besta móti.
Gott samstarf er á millFheilsugæslu-
stöðvanna á svæðinu.
Við leitum að hjúkrunarfræðingi sem
er tilbúinn til að takast á við fjölþætt
verkefni og getur unnið sjálfstætt.
Um fullt starf er að ræða og veitist
staðan frá 1. september 2004.
Gott húsnæði er í boði.
Laun eru skv. kjarasamningum
Félags islenskra hjúkrunarfræöinga og
stofnanasamningi HÞ.
Umsóknarfrestur er til 15. ágúst.
Nánari upplýsingar gefa:
Áslaug Halldórsdóttir hjúkrunar-
forstjóri, sími:860-7736, netfang:
aslaug@heilthing.is og
Ragnhildur Þorgeirsdóttir hjúkrunar-
stjóri, sími 860-7725, netfang:
ragnhildurthorg@heilthing.is
Heilbrigðisstofnun Þingeyinga
Þórshöfn
Heilbrigðisstofnun Þingeyinga
óskar eftir hjúkrunarfræðingi
til starfa á heilsugæslu-
stööina á Þórshöfn
í 10-12 mánuöi vegna
fæðingarorlofs. Möguleiki á
framtíðarstarfi.
Heilbrigðisstofnun Þingeyinga saman-
stendur af sjúkrahúsinu á Húsavík,
heilsugæslustöðvunum á Húsavík,
Reykjahlíð, Kópaskeri, Raufarhöfn og
Þórshöfn
Við leitum að hjúkrunarfræðingi sem
er tilbúinn til að takast á við fjölþætt
verkefni og getur unnið sjálfstætt.
Heilsugæslustöðin á Þórshöfn er
Hl-stöð sem er í nýlegu húsnæöi og er
vinnuaöstaða með besta móti.
Gott samstarf er milli heilsugæslu-
stöðvanna á svæðinu.
Um fullt starf er að ræða og veitist
staðan frá 1. september 2004.
Laun eru skv. kjarasamningum
Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og
stofnanasamningi HÞ.
Umsóknarfrestur er til 15. ágúst.
Nánari upplýsingar gefa:
Áslaug Halldórsdóttir hjúkrunar-
forstjóri, sími:860-7736, netfang:
aslaug@heilthing.is og
Ragnhildur Þorgeirsdóttir hjúkrunar-
stjóri, sími 860-7725, netfang:
ragnhildurthorg@heilthing.is
Droplaugarstaðir hjúkrunarheimili
Snorrabraut 58, Reykjavík
Hjúkrunarfræðingar óskast
Hjúkrunarfræöingar óskast á
kvöld- og helgarvaktir.
Ýmislegt spennandi er á döfinni hjá
okkur varðandi þróun og uppbyggingu.
Við tökum vel á móti ykkur og kynnum
hugmyndir okkar og annaö sem við
leggjum áherslu á í umönnun og
aöbúnaöi aldraðra.
Einnnig bendum við á heimasíðu okkar,
www.droplaugarstadir.is, þar sem hægt
er að nálgast umsóknareyðublöð,
nánari upplýsingar veitir.
Ingibjörg Þórisdóttir,
hjúkrunarfræðingur Droplaugarstööum
sími 41-49503
netfang: ingibjorgth@fel rvk.is
Hjúkrunarheimili
Kleppsvegi 64, Reykjavík
Hjúkrunarfræðingar
Lausar eru stöður hjúkrunarfræöinga
á morgun- og kvöldvöktum,
starfshlutfall samkomulag.
Skjól er nýlegt hjúkrunarheimili
aldraðra þar sem hjúkrun er veitt í
hlýlegu umhverfi. Góð starfsaðstaða.
Reyklaus vinnustaöur.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í
síma 522-5600 eða 522-5623.
Sjá einnig fyrirspurnarform á skjol.is