Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2004, Blaðsíða 57

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2004, Blaðsíða 57
ATVINNUAUGLYSINGAR Heilbrigöisstofnun Þingeyinga Kópaskeri HeiIbrigöisstofnun Þingeyinga óskar eftir hjúkrunarfræöingi til starfa á heilsugæslu- stööinni á Kópaskeri í 4-6 mánuöi vegna fæðingarorlofs. Heilbrigöisstofnun Þingeyinga saman- stendur af sjúkrahúsinu á Húsavík og heilsugæslustöðvum á Húsavík, Mývatni, Kópaskeri, Raufarhöfn og Þórshöfn. Heilsugæslustöðin á Kópaskeri er Hl-stöð í nýuppgerðu húsnæöi og er vinnuaðstaða með besta móti. Gott samstarf er á millFheilsugæslu- stöðvanna á svæðinu. Við leitum að hjúkrunarfræðingi sem er tilbúinn til að takast á við fjölþætt verkefni og getur unnið sjálfstætt. Um fullt starf er að ræða og veitist staðan frá 1. september 2004. Gott húsnæði er í boði. Laun eru skv. kjarasamningum Félags islenskra hjúkrunarfræöinga og stofnanasamningi HÞ. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst. Nánari upplýsingar gefa: Áslaug Halldórsdóttir hjúkrunar- forstjóri, sími:860-7736, netfang: aslaug@heilthing.is og Ragnhildur Þorgeirsdóttir hjúkrunar- stjóri, sími 860-7725, netfang: ragnhildurthorg@heilthing.is Heilbrigðisstofnun Þingeyinga Þórshöfn Heilbrigðisstofnun Þingeyinga óskar eftir hjúkrunarfræðingi til starfa á heilsugæslu- stööina á Þórshöfn í 10-12 mánuöi vegna fæðingarorlofs. Möguleiki á framtíðarstarfi. Heilbrigðisstofnun Þingeyinga saman- stendur af sjúkrahúsinu á Húsavík, heilsugæslustöðvunum á Húsavík, Reykjahlíð, Kópaskeri, Raufarhöfn og Þórshöfn Við leitum að hjúkrunarfræðingi sem er tilbúinn til að takast á við fjölþætt verkefni og getur unnið sjálfstætt. Heilsugæslustöðin á Þórshöfn er Hl-stöð sem er í nýlegu húsnæöi og er vinnuaöstaða með besta móti. Gott samstarf er milli heilsugæslu- stöðvanna á svæðinu. Um fullt starf er að ræða og veitist staðan frá 1. september 2004. Laun eru skv. kjarasamningum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og stofnanasamningi HÞ. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst. Nánari upplýsingar gefa: Áslaug Halldórsdóttir hjúkrunar- forstjóri, sími:860-7736, netfang: aslaug@heilthing.is og Ragnhildur Þorgeirsdóttir hjúkrunar- stjóri, sími 860-7725, netfang: ragnhildurthorg@heilthing.is Droplaugarstaðir hjúkrunarheimili Snorrabraut 58, Reykjavík Hjúkrunarfræðingar óskast Hjúkrunarfræöingar óskast á kvöld- og helgarvaktir. Ýmislegt spennandi er á döfinni hjá okkur varðandi þróun og uppbyggingu. Við tökum vel á móti ykkur og kynnum hugmyndir okkar og annaö sem við leggjum áherslu á í umönnun og aöbúnaöi aldraðra. Einnnig bendum við á heimasíðu okkar, www.droplaugarstadir.is, þar sem hægt er að nálgast umsóknareyðublöð, nánari upplýsingar veitir. Ingibjörg Þórisdóttir, hjúkrunarfræðingur Droplaugarstööum sími 41-49503 netfang: ingibjorgth@fel rvk.is Hjúkrunarheimili Kleppsvegi 64, Reykjavík Hjúkrunarfræðingar Lausar eru stöður hjúkrunarfræöinga á morgun- og kvöldvöktum, starfshlutfall samkomulag. Skjól er nýlegt hjúkrunarheimili aldraðra þar sem hjúkrun er veitt í hlýlegu umhverfi. Góð starfsaðstaða. Reyklaus vinnustaöur. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 522-5600 eða 522-5623. Sjá einnig fyrirspurnarform á skjol.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.