Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2004, Blaðsíða 15

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2004, Blaðsíða 15
Fréttamolar... Palmer, A„ Burns, S„ og Bulman, C. (1994). Reflective Practice in Nursing. London: Blaekwell Science. Perry, M. (2000). Reflections on intuition and expertise. Journal of Clinical Nursing,9, 137-145. Pierson, W. (1998). Reflection and nursing education. Journal of Advanced Nursing, 27, 165-170. Platzer, H„ Blake, D„ og Ashford, D. (2000a). Barriers to learning from reflection: A study of the use of group work with post-registration nurses. Journal ofAdvanced Nursing, 31(5), 1001-1008. Platzer, H„ Blake, D„ og Ashford, D. (2000b). An evaluation of process and outcomes from learning through reflective practice groups on a post-registration nursing course. Journal ofAdvanced Nursing, 31(3), 689-695. Powell, J. (1998). Reflection and the evaluation of experience: Prerequisties for therapeutic practice? I R. McMahon og A. Pearson (ritstjórar) Nursing as Therapy(2. útg.) London: Stanley Thornes. Ruth-Sahd (2003). Reflective practice: A critical analysis of data- based studies and implications for nursing education. Journalof Nursing Education, 42(11), 488- 497. Schön, D. A. (1987). Educating the Reflective Practioner. San Francisco: Jossey-Bass. Spencer, N„ og Newell, R. (1999). The use of brief written educational material to promote reflection amongst trained nurses: A pilot study. Nurse Education Today, 19(10), 347-356. Taylor, S. (1997). Big battles for small gains: A cautionary note for teaching reflective processes in nursing and midwifery practice. Nursing Inquiry, 4, 19-26. Teekman, B. (2000). Exploring reflective thinking in nursing practice. Journal ofAdvanced Nursing, 31(5), 1125-1135. Walker, P.H., og Redman, R. (1999). Theory - guided, evidence - based reflective practice. Nursing Science Quartery, 12(4), 298-303. Wong, F.K.Y., Loke, A.Y., Wong, M„ Harrison, T„ Kan, E. og Kember, D. (1997). An action research study into the development of nurses as reflective practitioners. JournalofNursing Education, 36(101,476-481. NORNA - Ráöstefna Norrænna skurðhjúkrunarfræðinga Fyrsta Ráöstefna Norrænna skuröhjúkrunarfræðinga NORNA veröur haldin í Uppsala í Sviþjóð helgina 27.- 28. maí 2005. Nánari upplýsingar um dagskrá og skráningu birtast síöar. Ný minningarkort Félag íslenskra hjúkrunarfræöinga hefur gefiö út ný minningarkort fyrir Minningarsjóö Kristínar Thoroddsen og Minningarsjóö Hans Adolfs Hjartarsonar. Kortin hannaöi Ragnhildur Ragnarsdóttir, grafískur hönnuður, og eru þau prentuð í annars vegar í silfur- og hins vegar í koparlit. Minningarkortin eru afgreidd á skrifstofu Félags íslenskra hjúkrunarfræöinga. Báöum sjóðunum er ætlaö aö styrkja hjúkrunarfræöinga til framhalds- náms. Hjúkrunarfræðingar eru hvattir til aö efla sjóöina meö því aö kaupa kortin. Minningarsjóður Kristínar Thoroddsen Kristín Ólína Thoroddsen, f. 29. apríl 1894, d. 28. febrúar 1961, var forstöðukona Landspítalans 1931-1954 og Hjúkrunarkvennaskóla íslands frá stofnun hans 1931 til ársins 1948. Fyrrverandi nemendur skólans og aörir hjúkrunarfræöingar gengust fyrir stofnun minning- arsjóðs við andlát Kristínar í þakklætis- og virðingarskyni viö braut- ryöjandastarf hennar. Sjóöurinn veitir styrki til framhaldsnáms í hjúkrun og viðurkenningu þeim hjúkrunarfræöingum sem skaraö hafa fram úr í hjúkrunarnámi og sýnt sérstaka hæfileika til hjúkrunarstarfa. Minningarsjóður Hans Adolfs Hjartarsonar Minningarsjóður Hans Adolfs Hjartarsonarframkvæmdastjóra varstofn- aöur í mars 1951 af ættingjum hans og bekkjarsystkinum, en Hans lést í janúar 1951. Sjóöurinn var stofnaöur til aö styrkja hjúkrunar- fræöinga í framhaldsnámi. Var það samkvæmt ósk hins látna og þess jafnframt getið aö hann hefði borið þakklæti í huga fyrir góða hjúkrun á Landspítalanum. Athugasemd í síðasta tölublaöi var í umfjöllun um Guðrúnu Marteinsson vitnað i ummæli Elísabetar Ingólfsdóttur og hún sögö hafa verið hjúkrunar- forstjóri gamla Borgarspítalans. Hiö rétta er að Elísabet var í stöðu hjúkrunarframkvæmdastjóra þó hún hafi oft leyst forstjórann af.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.