Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2004, Blaðsíða 17

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2004, Blaðsíða 17
Starfssemi lýðheilsustöðvar Lýöheilsustöö skipurit Forstjóri Fjármál Rannsókna- og þróunarsvið Samskiptasvið Áfengis- og vímuvarnir Tóbaksvarnir Næring Slysavarnir Hreyfing Geðrækt >> >í> >^ >> j=>\ >> Greiningar Árangursmat Utgáfa Ráðstefnur/Kynningar Almannatengsl Ný verkefni >>; reynsla og þekking á mörgum sviðum sem væntan- lega skilar sér í góðu og öflugu forvarnastarfi sem vonandi stuðlar að góðri og bættri heilsu lands- rnanna. Hluti starfsfólks Lýðheilsustöðvar, f.v.: Viðar Jensson, Áslaug Guðjónsdóttir, Laufey Steingrimsdóttir, Jórlaug Heimisdóttir, Þorgrímur Þráinsson, Anna Elísabet Ólafsdóttir, Bryndis Kristjánsdóttir, Herdís Storgaard og Hólmfriður Þorgeirsdóttir. Öflug upplýsingamiölun Mikilvægur þáttur í starfsemi Lýðheilsustöðvar er að miðla upplýsingum til landsmanna, fagfólks jafnt sem almennings, um fjölmargt sem stuðlar að góðri eða bættri heilsu. Stöðin hefur þar að sjálfsögðu að leiðarljósi að miðla eingöngu traustum og áreiðanlegum upplýsingum og er hluti starfseminnar að afla slíkra gagna, annaðhvort með eigin rannsóknum eða fá þær annars staðar frá. Stöðin nýtir síðan alla þá miðla sem gagnast best hverju sinni til að koma upplýsingunum til skila. Heimasíður eru sá upplýsingamiðill sem er í hvað mestum vexti og allar stofnanir og fyrirtæki gera sér grein fyrir mikilvægi þess að vera með öfluga heimasíðu. Lýðheilsustöð er þar engin undantekning og var ný heimasíða opnuð með viðhöfn á 1. árs afmælinu 1. júlí 2004. Þar hefur verið safnað öllu efni sem var á vimuvarnir.is, nranneldi.is, arvekni.is og reyklaus.is, auk þess sem þar er efni frá tannheilsa.is, Landlæknisembættinu og fleirum. Að sjálfsögðu er gert ráð fyrir að á síðuna verði stöðugt bætt nýju efni og markmiðið er að heimasíðan verði mjög góður gagnagrunnur um hvaðeina sem snýr að lýðheilsu. Heiti nýju síðunnar er: www.lydheilsustod.is. Vonandi gefur þetta stutta yfirlit örlitla innsýn í starfsemi Lýðheilsustöðvar og þess er vænst að samstarfið og tengslin á milli stöðvarinnar og F.í.h. eigi eftir að styrkjast og eflast jafnt og þétt eftir því sem fram líða stundir. Tímarit hjúkrunarfræöinga 3. tbl. 80. árg. 2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.