Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2004, Blaðsíða 9

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2004, Blaðsíða 9
FRÁ FÉLAGINU 12. maí, alþjóölegur hátíðis- dagur hjúkrunarfræðinga Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga sveitarfélaga um viðbótarframfærslu, til þess að ná upp í fátæktarmörkin. Hvert sveitarfélag ákveður sín viðmiðunarmörk. I Reykjavík voru þessi viðmiðunarmörk t.d. fryst á árabilinu 1995- 1999. Öryggi hinna verst settu er því afar lítið. Harpa benti á þá þversögn að fólk sem hefði undir 90 þúsund krónum á mánuði til framfærslu greiddi skatta, svo mikla í raun að samanlagðar skattgreiðslur þessa hóps næmu um einum mill- jarði króna á ári. Harpa varpaði fram þeirri spurningu hvað það myndi kosta að hækka bætur atvinnulausra, öryrkja og aldraðra þannig að þeir gætu búið við mannsæmandi kjör? Hvort það væri hærri upphæð en fátæktin kostar ríkissjóð í formi meiri heilbrigðisútgjalda (vegna samspiis fátæktar og heilsuleysis), vanda í skólakerfinu og dómskerfinu? I lok fundarins var samþykkt eftirfarandi ályktun þar sem stjórnvöld eru hvött til að bregðast við fátækt á Islandi. sára fátækt og skorti þar með nauðsynjar, svo sem mat, vatn, klæði, húsnæði og aðgang að heiibrigðisþjónustu. Sýnt hefur verið fram á að fátækt er til á íslandi. Vítahringur fátæktar og sjúkdóma er þekktur, þar sem hinir fátæku eru almennt við verri heilsu en þeir sem betur eru settir félags- og efnalega í samfélaginu og að verra heilsufar leiðir til minni vinnugetu og lægri tekna. I samspili fátæktar og sjúkdóma má greina ákveðna lykilþætti í lífi og aðstæðum fátæks fólks sem leiða til verra heilsufars. 1199^ Ræöumenn fundarins, Margrét Guömundsdóttir, sagnfræðingur og Harpa Njáls, félagsfræðingur í stefnu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga í hjúkrunar- og heilbrigðismálum er lögð áhersla á það sjónarmið að heil- brigðisþjónusta sé hluti mannréttinda og því beri að tryggja að allir hafi jafnan aðgang að henni. Hjúkrunarfræðingar hvetja stjórnvöld til að bregðast við fátækt á Islandi og gera þær ráðstafanir sem þarf til að allir þegnar þessa lands megi búa við mannsæmandi kjör, gott heilsufar og jafnan aðgang að heilbrigðisþjónustunni, þjóðinni til heilla. Ályktun frá fundi hjúkrunarfræðinga 12. maí 2004 Hjúkrunarfræðingar um allan heim hafa helgað Alþjóðadag hjúkrunarfræðinga, 12. maí 2004, baráttunni gegn fátækt. Fátækt er eitt af helstu v'andamálum mannkyns- ins en talið er að um 2,8 milljarðar manna búi við Tímarit hjúkrunarfræöinga 3. tbl. 80. árg. 2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.