Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2004, Blaðsíða 16

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2004, Blaðsíða 16
Bryndís Kristjánsdóttir Starfsemi Lýöheilsustöðvar r Avinningur aö setja allt forvarnastarf undir einn hatt Lýöheilsustöö, sem stofnuö var meö lögum 1. júlí 2003, er ætlað meö starfsemi sinni aö stuðla aö heilbrigöi lands- manna. Starfsemi stöövarinnar er nú óöum aö taka á sig þá mynd sem hún mun hafa og var skipurit hennar samþykkt í heilbrigðisráðuneytinu um sl. áramót. En LýöheiIsustöö varö ekki til úr engu því frá stofnun hennar hafa áfengis- og vímuvarnaráö, manneldisráö, slysavarnaráö og tóbaks- varnaráö tilheyrt stööinni og um áramót bættust viö Árvekni - slysavarnir barna og tannverndarsjóöur, þannig aö stööin er byggö á góöum og traustum grunni. Áfram veröur unnið aö sömu eöa sams konar verkefnum og hingaö til hafa verið unnin á vegum þessara ráöa og stofnana en einnig veröa talsveröar breytingar og ýmislegt nýtt bætist viö. Mesta breytingin og jafnframt helsti ávinningurinn má segja aö sé aö nú er á einum staö unnið sameiginlega aö forvörnum á öllum þessum sviöum - og áfram í góöri samvinnu viö aðila sem vinna aö forvörnum víöa um land. Segja má aö Lýðheilsustöð sé miöstöö og gagnabanki for- varnamála í landinu. Starfsmenn meö mikla reynslu og þekkingu AnnaElísabetÓlafsdóttirerforstjóri Lýðheilsustöðvarogtókhún til starfa 1. nóvember sl. Hún hefur aðsetur á skrifstofu Áfengis- og vímuvarnaráðs, Heilsuverndarstöð Reykjavíkur, Barónsstíg 47, en þar er til húsa nær öll starfsemi Lýðheilsustöðvar. Verið er að leita að framtíðarhúsnæði fyrir stöðina en allt er enn á huldu hvað það mál varðar. Starfsfólki, sem star- fað hefur innan ofangreindra stofnana og ráða, hefur verið skipað í störf samkvæmt nýja skipu- ritinu eins og sjá má hér í greininni. Samkvæmt því fer starfsemin fram á þremur sviðum, verk- efnasviði, rannsókna- og þróunarsviði og sam- skiptasviði, og þar er unnið að öllum verkefnum Lýðheilsustöðvar. Sviðsstjóri rannsókna- og | þróunarsviðs er Laufey Steingrímsdóttir og með henni starfa Hólmfríður Þorgeirsdóttir og Þórunn Lýöheilsa snýr aö því aö viðhalda og bæta heilsu og lífsánægju þjóöa eöa þjóðfélagshópa. Lýöheilsustarf leggur áherslu á forvarnir meö þver- faglegu og víðtæku samstarfi á sem flestum sviöum samfélagsins. Steindórsdóttir. Sviðsstjóri samskiptasviðs er Bryndís Kristjánsdóttir. Haukur Haraldsson er sviðsstjóri verkefnasviðs. A verkefnasviði er unnið að öllum verkefnum sem falla undir starfsemi stöðvarinnar og einnig að ýmsum samstarfs- verkefnum. Verkefnastjóri áfengis- og vímuvarna er Hildur Björg Hafstein. Þorgrímur Þráinsson er verkefnastjóri tóbaksvarna og með honurn starfar Viðar Jensson. Verkefnastjóri Árvekni er Herdís Storgaard og tannheilsa er undir verk- stjórn Jóhönnu Laufeyjar Olafsdóttur. Jórlaug Heimisdóttir stýrir verkefni um bætta næringu og hreyfingu barna, sem og heilsueflingu. Undir starfsemi Lýðheilsustöðvar fellur einnig sam- starfsverkefnið „Vertu til“ sem er forvarnaverk- efni á landsvísu á sviði áfengis- og vímuefna. Verkefnisstjóri þar er Svandís Nína Jónsdóttir. Skrifstofu Lýðheilsustöðvar stýrir Aslaug Guðjónsdóttir sem er mörgum hjúkrunarfræðing- um að góðu kunn, m.a. frá því hún starfaði á skrifstofu F.í.h. I starfsfólki Lýðheilsustöðvar er fólginn mikill mannauður því þar fer saman mikil j Tímarit hjúkrunarfræöinga 3. tbl. 80. árg. 2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.