Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2004, Side 16

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2004, Side 16
Bryndís Kristjánsdóttir Starfsemi Lýöheilsustöðvar r Avinningur aö setja allt forvarnastarf undir einn hatt Lýöheilsustöö, sem stofnuö var meö lögum 1. júlí 2003, er ætlað meö starfsemi sinni aö stuðla aö heilbrigöi lands- manna. Starfsemi stöövarinnar er nú óöum aö taka á sig þá mynd sem hún mun hafa og var skipurit hennar samþykkt í heilbrigðisráðuneytinu um sl. áramót. En LýöheiIsustöö varö ekki til úr engu því frá stofnun hennar hafa áfengis- og vímuvarnaráö, manneldisráö, slysavarnaráö og tóbaks- varnaráö tilheyrt stööinni og um áramót bættust viö Árvekni - slysavarnir barna og tannverndarsjóöur, þannig aö stööin er byggö á góöum og traustum grunni. Áfram veröur unnið aö sömu eöa sams konar verkefnum og hingaö til hafa verið unnin á vegum þessara ráöa og stofnana en einnig veröa talsveröar breytingar og ýmislegt nýtt bætist viö. Mesta breytingin og jafnframt helsti ávinningurinn má segja aö sé aö nú er á einum staö unnið sameiginlega aö forvörnum á öllum þessum sviöum - og áfram í góöri samvinnu viö aðila sem vinna aö forvörnum víöa um land. Segja má aö Lýðheilsustöð sé miöstöö og gagnabanki for- varnamála í landinu. Starfsmenn meö mikla reynslu og þekkingu AnnaElísabetÓlafsdóttirerforstjóri Lýðheilsustöðvarogtókhún til starfa 1. nóvember sl. Hún hefur aðsetur á skrifstofu Áfengis- og vímuvarnaráðs, Heilsuverndarstöð Reykjavíkur, Barónsstíg 47, en þar er til húsa nær öll starfsemi Lýðheilsustöðvar. Verið er að leita að framtíðarhúsnæði fyrir stöðina en allt er enn á huldu hvað það mál varðar. Starfsfólki, sem star- fað hefur innan ofangreindra stofnana og ráða, hefur verið skipað í störf samkvæmt nýja skipu- ritinu eins og sjá má hér í greininni. Samkvæmt því fer starfsemin fram á þremur sviðum, verk- efnasviði, rannsókna- og þróunarsviði og sam- skiptasviði, og þar er unnið að öllum verkefnum Lýðheilsustöðvar. Sviðsstjóri rannsókna- og | þróunarsviðs er Laufey Steingrímsdóttir og með henni starfa Hólmfríður Þorgeirsdóttir og Þórunn Lýöheilsa snýr aö því aö viðhalda og bæta heilsu og lífsánægju þjóöa eöa þjóðfélagshópa. Lýöheilsustarf leggur áherslu á forvarnir meö þver- faglegu og víðtæku samstarfi á sem flestum sviöum samfélagsins. Steindórsdóttir. Sviðsstjóri samskiptasviðs er Bryndís Kristjánsdóttir. Haukur Haraldsson er sviðsstjóri verkefnasviðs. A verkefnasviði er unnið að öllum verkefnum sem falla undir starfsemi stöðvarinnar og einnig að ýmsum samstarfs- verkefnum. Verkefnastjóri áfengis- og vímuvarna er Hildur Björg Hafstein. Þorgrímur Þráinsson er verkefnastjóri tóbaksvarna og með honurn starfar Viðar Jensson. Verkefnastjóri Árvekni er Herdís Storgaard og tannheilsa er undir verk- stjórn Jóhönnu Laufeyjar Olafsdóttur. Jórlaug Heimisdóttir stýrir verkefni um bætta næringu og hreyfingu barna, sem og heilsueflingu. Undir starfsemi Lýðheilsustöðvar fellur einnig sam- starfsverkefnið „Vertu til“ sem er forvarnaverk- efni á landsvísu á sviði áfengis- og vímuefna. Verkefnisstjóri þar er Svandís Nína Jónsdóttir. Skrifstofu Lýðheilsustöðvar stýrir Aslaug Guðjónsdóttir sem er mörgum hjúkrunarfræðing- um að góðu kunn, m.a. frá því hún starfaði á skrifstofu F.í.h. I starfsfólki Lýðheilsustöðvar er fólginn mikill mannauður því þar fer saman mikil j Tímarit hjúkrunarfræöinga 3. tbl. 80. árg. 2004

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.