Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2004, Blaðsíða 8

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2004, Blaðsíða 8
Léttsveit kvennakórsins Alþjóölegur hátíðisdagur hjúkrunarfræðinga 12. maí Haldiö var upp á 12. maí, alþjóölegan hátíðardag hjúkrunar- fræöinga, á Grand hóteli. Elsa B. Friöfinnsdóttir, formaöur Félags íslenskra hjúkrunarfræöinga, setti fundinn en ræöu- menn voru þær Margrét Guðmundsdóttir sagnfræðingur og Harpa Njáls félagsfræðingur. Milli erinda söng Léttsveit Kvennakórsins undir stjórn Jóhönnu Þórhallsdóttur nokkur lög viö góöar undirtektir. Aö erindunum loknum var boðið upp á kaffiveitingar. Margrét gerði grein fyrir samspili fátæktar og vanheilsu á lyrri hluta síðustu aldar. Þá var hreinlæti, eða öllu heldur ; skortur á því, eitt helsta heilbrigðisvandamál landsmanna. Mikill þrýstingur var á kvenfélög landsins að gera eitthvað í málinu. Konur voru krafðar um aðgerðir til úrbóta fyrir látæka íbúa, einkum á höfuðborgarsvæðinu. Aðhlynning sjúkra var í höndum kvenna. Fæstir höfðu efni á að tryggja sig í sjúkrasamlagi Reykjavíkur og því beið fólk eins lengi og nokkur kostur var með að leita sér aðstoðar frá þess tíma heilbrigðiskerfi. Konur í Reykjavík, hjúkrunarkonur í félaginu Líkn, voru frumkvöðlar í uppbyggingu heilsugæslu, sinntu efnalitlu fólki í heimahúsum endurgjaldslaust, byggðu upp mæðravernd og ungbarnavernd í Reykjavík og svona mætti áfram telja. Konur voru frumkvöðlar í uppbyggingu heilbrigðisþjón- ustu á þessum tíma, heilbrigðisþjónustu sem sú þjónusta sem við þekkjum í dag er byggð á. I erindi sínu fór Harpa Njáls yfir helstu kenni- tölur hins íslenska velferðarkerfis. Hún gerði grein fyrir þeim breyti'ngum sem orðið hafa síðustu ár á stöðu fátækra á íslandi og hvað þeir sem höllustum fæti standa hafa raunveru- lega á milli handanna. Harpa nefndi að ekkert skorti á að ríkisstjórnir undanfarinna ára hefðu sett velferðarmarkmið. Vandinn væri sá að markmiðin og framkvæmdin hefðu ekki farið saman. Þá benti hún einnig á að lágar bætur ríkisins yllu því að fólk þyrfti að leita á náðir Tímarit hjúkrunarfræöinga 3. tbl. 80. árg. 2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.