Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2004, Blaðsíða 23
RITRÝND GREIN
Mataræöi 11 ára barna í
Reykjavík: Hollusta drykkja
eldra og hvatt þá til að líta á sig sem mikilvæga
aðila að forvörnum samfélagsins gegn slæmri
neysluhegðun. Allt þjóðfélagið þarf svo að vinna
saman að því að skapa börnunum umhverfi þar
sem þau eiga greiðan aðgang að hollum mat,
bæði innan og utan heimilis. Til dæmis mætti
auðvelda börnum aðgang að drykkjarvatni með
því að setja upp vatnsdunka með kældu vatni
innan skólanna. Mötuneyti í skólum geta verið
mjög mikilvæg til að stuðla að hollu mataræði
skólabarna og er þá mikilvægt að starfsmenn og
stjórnendur geri sér góða grein fyrir hollu matar-
æði og bjóði upp á hollan mat.
Niðurstöður þessarar rannsóknar benda til að
leggja þurfi áherslu á að fyrir börn á þessum
aldri er eðlilegt að velja fituminnstu mjólkuraf-
urðirnar og þá helst D-vítamínbættar og leggja
þarf áherslu á léttar og sykurlitlar mjólkurvörur
en aukin eftirspurn skapar markaðinn. Leggja
þarf áherslu á að hvert barn fái því sem sam-
svarar a.m.k. tveimur skömmtum (glösum) af
mjólkurmat á dag, og fjalla á hreinskilinn hátt um
að sykraðar og fituríkar vörur eru ekki jafnokar
þeirra sem eru fituminni og ósykraðar. Mikilvægt
er einnig að hvetja til aukinnar vatnsdrykkju
sem ætti þá að koma í stað annarra drykkja sem
innihalda mikinn viðbættan sykur. Gott val á
drykkjum getur minnkað líkur á ofþyngd og
offitu. Niðurstöður þessarar rannsóknar á 11
ára börnum í Reykjavík sýna að drykkjarvenjum
þessa aldurshóps, sem er á mörkum bernsku
og unglingsára, er að mörgu leyti ábótavant en
mataræði á unga aldri getur haft mótandi áhrif á
heilsu og neyslu komandi ára.
Heimildir:
Ballew, C., Kuester, S., og Gillespie, C. (2000). Beverage choices affect adequacy of chil-
dren's nutrient intakes. Archivesin PediatricAdolescence Medicine, 154, 1148-1152.
Björn S. Gunnarsson, Ingibjörg Gunnarsdóttir og Inga Þórsdóttir (2000). Gœði islenskrar
mjólkur, athuganirá hollustugildi islenskra mjólkurvara (skýrsla). Reykjavík:
Rannsóknastofa i næringarfræði.
Bray, G.A., Nielsen, S.J., og Popkin, B.M. (2004). Consumption of high-fructose corn syrup
in beverages may play a role in the epidemic of obesity. American Journal of Clinical
Nutrition, 79, 537-543.
Brynhildur Briem (1999). Breytingar á hœð og þyngd 9 ára skólabarna iReykjavik 1919-
1998. (Lokaritgerð til meistaraprófsgráðu i heilbrigðisvísindum. Háskóli íslands,
læknadeild).
Bull, N.L. (1992). Dietary habits, food consumption, and nutrient intake during adoles-
cence. Journal ofAdolescent Health, 13, 384-388.
Estévez-González, M.D., Saavedra-Santana, P„ og Betancor-León, P. (1998). Reduction of
serum cholesterol and low-density lipoprotein eholesterol levels in a juvenile popula-
tion after isocaloric substitution of whole milk with a milk preparation (skimmed milk
enriched with oleic acid). Journal of Pediatrics, 132, 85-89.
Gibson, R.S. (1990). Principles of Nutritional Assessment. New York: Oxford University
Press.
Haraldsóttir, J„ Andersen, L.F., Thorsdottir, l„ de Almeida, M.D.V., Gottlieb, A.S., Bjelland,
M„ Hildonen, C„ Kristjansdottir, A„ Alves, E„ og Konig, J. (2003). Fruit and Vegetable
Intake og Sehoolchildren in a Pan-European Context: A methodological Challenge
(útdráttur). Annals of Nutrition and Metabolism, 47, 319. 9th European Nutrition
Conferenee.
Kalkwarf, H.J., Khoury, J.C., og Lanphear, B.P. (2003). Milk intake during childhood and
adolescence, adult bone density, and osteoporotic fractures in US women. American
Journal ofClinical Nutrition, 77, 257-265.
Laufey Steingrímsdóttir, Hólmfríður Þorgeirsdóttir og Anna Sigriður Olafsdóttir (2003).
Hvað borða Islendingar? Könnun á matarœði Islendinga 2002 (skýrsla). Reykjavik:
Manneldisráð íslands.
Laufey Steingrímsdóttir, Hólmfriður Þorgeirsdóttir og Stefanía Ægisdóttir (1994). Hvað
borðar íslensk œska? Könnun á matarœði ungs skólafólks 1992-1993 (skýrsla).
Reykjavik: Manneldisráð islands.
Laufey Steingrímsdóttir, Hólmfríður Þorgeirsdóttir og Stefanía Ægisdóttir (1991). Könnun
á matarœði islendinga 1990 (skýrsla). Reykjavík: Manneldisráð íslands.
Ludvig, D.S., Peterson, K.E., og Gortmaker, S.L. (2001). Relation between consumption of
sugar-sweetened drinks and childhood obesity: a prospective, obeservational analysis.
The Lancet, 357, 505-508.
Manneldisráð íslands (2002). Fœðuframboðstölur. Fengnar 20. júní 2004 af http://www.
manneldi.is.
Margaret Ospina (2003). Nutrition and Health ofSix-Year-Old lcelandic Children-Validity
ofMethods. (Lokaritgerð til meistaraprófsgráðu i næringarfræði.) Raunvisindadeild
Háskóla islands.
Pereira, M.A., Jacobs, D.R., Van Horn, L„ Slattery, M.L., Kartashov, A.I., og Ludwig, D.S.
(2002). Dairy consumption, obesity and the insulin resistance syndrome in young
adults. Journal of the American Medical Association, 287, 2081-2088.
Raben, A„ Vasilaras, T.H., Möller, A.C., og Astrup, A. (2002). Sucrose compared with artifi-
cial sweeteners: different effects on ad libitum food intake and body weight after 10
wk of supplementation in overweight subjects. American Journal of Clinical Nutrition,
76, 721-729.
Þakkir
Höfundar vilja þakka þátttakendum í þessari
rannsókn, börnum og foreldrum, auk skólanna
og kennaranna sem auðvelduðu starf okkar.
Prófessor Knut Inge Klepp fær þakkir fyrir að
leyfa notkun „ProChiIdren"-gagna í rannsókn-
Roberts, S.B. (2000). High-glycemic index foods, hunger, and obesity: is there a connec-
tion? Nutritional Reviews, 58, 163-169.
Whitney, E.N., og Rolfes, S.R. (1999). Understanding Nutrition (8. útg.). West Publishing
Company, Belmont, Kaliforníu, Bandaríkjunum.
Þorbjörg Jensdóttir, Inga Þórsdóttir, Inga B. Árnadóttir og W. Peter Holbrook (2002).
Glerungseyðandi drykkir á íslenskum markaði. Lœknablaðið, 88, 569-572.
Örvar Gunnarsson, Ólafur Skúli Indriðason, Leifur Franzson, Edda Halldórsdóttir og
Gunnar Sigurðsson. (2004). D-vítaminbúskapur fullorðinna islendinga. Lœknablaöið,
90, 29-36.
inni. íþróttassamband Islands og Markaðsnefnd
mjólkuriðnaðarins styrktu rannsóknina.
Tímarit hjúkrunarfræöinga 5. tbl. 80. árg. 2004