Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2004, Blaðsíða 52

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2004, Blaðsíða 52
MEISTARANAM I HJLKRUNARFRÆÐI Nám til mcistaraprófs í hjúkrunarfræði cr 60 eininga rannsóknatcngt nám sem fcr fram að loknu B.S.-prófi. lnntökuskilyrði: Umsækjandi skal hafa lokið B.S.-prófi frá viðurkenndum háskóla með íyrstu einkunn (7,25), hafa a.m.k. 2 ára starfsreynslu og góða enskukunnáttu. Sjá nánar í kennsluskrá. Meistaranámið er byggt upp af þremur mcginþáttum: ■ Kjarnanámskeið (18 einingar) Þekkingarþróun í hjúkrunarfræði (4e) Mcgindleg aðferðafræði (4c) Eigindlcg aðferðafræði (4c) Tölfræði og rannsóknaraðferðir I (5e ) - Félagsvísindadcild Málstofa (le) ■ Námskeið á sérsviði/valeiningar ■ Rannsóknarverkefni (15/30 einingar) Námsleiðir: 1. Scrsvið innan hjúkrunar ineð áherslu á rannsóknaþjálfun Námslciðin miðar að því að efla þekkingu og fæmi nemandans i aðferðafræði rannsókna á tilgreindu sérsviði. Nemandinn stofnar til rannsóknasamstarfs við kennara sem siðan verður umsjónarkennari hans og ráðgjafi mcðan á náminu stendur. ■ Kjarnanámskeið (18e) * Námskeið á sérsviði nemandans (12e) ■ Rannsóknarverkefni til meistaraprófs (30e) 2. Klínísk sérhæfing Námsleiðin miðar að því að efla fræðilcga og kliniska þekkingu nemandans á völdu sérsviði auk þekkingar og þjálfúnar i aðferðafræði. Nemandi kýs sér ákvcðið fræðasvið í hjúkrun og velur námskeið sem tengjast því sérsviði. Stefht er að því að námið geti orðið áfangi fyrir hjúkrunarfræðinga til undirbúnings þess að fá viðurkenningu sem sérfræðingur í hjúkran. Með umsókn skal fylgja áætlun um námskeið sem nemi hyggst taka og greinargerð um markmið með náminu. * Kjarnanámskeið (18e) og ■ Hjúkran á sérsviði I (4e) * Hjúkran á sérsviði II (4e) ■ Valnámskeið sem tengjast sérsviði (19e) ■ Rannsóknarverkefni til meistaraprófs (15e) 3. Upplýsingatækni í hjúkrun Námsleiðin miðar að því að efla þekkingu ncmandans í upplýsingatækni í hjúkran, en lögð er sérstök áhersla á hagnýtingu upplýsingatækni í rannsóknum. Jafnframt færnemandinn tækifæri til ítarlegrar kynningar á stöðu þekkingarþróunar í hjúkranarfræði. Leitast verður við að nýta þau námskeið sem í boði era á sviði upplýsingatækni hérlendis og erlcndis. ■ Námskeið í kjarna (18e) - Námskeið tengd upplýsingatækni (12-27e) ■ Rannsóknarvcrkefni (15e/30e) Einnig vísast til kafla um þverfaglegt nám i kennsluskrá Háskóla Islands, þar sem fjallaö er um nám í upplýsingatækni á heilbrigðissviði. 4. Stjórnun Með þessari námsleið gefst hjúkrunarfræðingum eða umsækjendum með sambærilegt B.S.- próf tækifæri til að ljúka meistaranámi í stjómun. Markmiðið er að leggja grann að hagnýtri þekkingu sem nýtist í stjómunarstarfi. ■ Kjarnanámskeið (18e) og ■ Forystuhlutverk stjómandans (3e) ■ Hjúkrunarstjómun innan heilbrigðisstofnana (4e) ■ Inngangur að rekstri og stjómun (3e) - Viðskiptadeild ■ Rekstur opinberra stofnana, stjómtæki og eftirlit (3e) -Fél.v.d. ■ Stjómun og starfsumhverfi heilbrigðisstofnana (3e) - FéLv.deild ■ Valnámskeið á sviði stjórnunar (11 e) ■ Rannsóknarverkefni til meistaraprófs (15e) DIPLOMANÁM í HJÚKRUNARFRÆÐI Um er að ræða 20 eininga diplomanám á meistarastigi. Námið er hugsað sem nám með starfi og skiptast námskeið á 4 misseri og lýkur vorið 2007. Inntökuskilyrði: B.S.-próf í hjúkrunarfræði (lágmarkseinkunn 6,5) eða samsvarandi próf. Flest námskeið í diplomanáminu eru opin þeim sem lokið hafa B.S.-prófi, þrátt fyrir að viðkomandi sé ekki skráður í námið. Lágmarksfjöldi í hverri námsleið er 15 nemendur. Námsleiðir: í vinnslu eru tvær nýjar 20 eininga námsleiðir. Annars vegar í heilsugœsluhjúkrun og hins vegar í stjórnun. Einnig verður boðið upp á meistaranám á sömu sviðum. Frekari upplýsingar um námið verða birtar á vefsíðu hjúkrunarfræðideildar í byijun árs 2005 >vw>v.hi.is/nam/hiukrun/ LJÓSMÓÐURFRÆÐI Nám í ljósmóðurfræði er 60 eininga nám sem felur í sér vísindalega starfsþjálfun sem lýkur með embættisprófi (candidata obstetricioram) er tryggir starfsréttindi eftir að sótt hefur verið um Ijósmóðurleyfi til hcilbrigðis-og tryggingamálaráðuneytis. Inntökuskilyrði: er BS próf í hjúkranarfræði og íslenskt hjúkranarleyfi. Haustið 2005 er gert ráð fyrir að taka 10 nemendur inn í námið. Allar upplýsingar um Ijósmóðumámið gefur Jóna Margrét Guðmundsdóttir, fúlltrúi í síma 525-4960 eða með netpósti jmg@hi.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.