Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2004, Blaðsíða 50

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2004, Blaðsíða 50
»M Oa Umsóknarfrestur um nám er til 15. mars 2005 r Framhaldsnám við hjúkrunarfræðideild Háskóla Islands Boðið er upp á eftirfarandi námsleiðir í framhaldsnámi við hjúkrunarfræðideild MEISTARANÁM ■ DIPIOMANÁM ■ I .IÓSMÓDURI U T.DI ■ UPPLÝSINGATÆKM Umsóknarfrestur um nám er til 15. mars 2005 og skal umsóknum skilað á skrifstofu hjúkrunarfræðideildar, Eirbergi, Eiríksgötu 34, 101 Reykjavík. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu hjúkrunarfræðideildar og á vefsíðu deildarinnar: www.hi.is/nam/hiukrun/ þar sem einnig eru upplýsingar um nauðsynleg fylgigögn umsókna. Ragný Þóra Guöjohnsen, verkefnastjóri framhaldsnáms veitir ráðgjöf um framhaldsnám. Vinsamlegast hafið samband í netfang raanv@hi.is eða hringið í síma 525-5204. ÞVERFAGLEGT NAM I UPPLYSINGATÆKM A HEILBRIGÐISSVIDI Uppiyalngatækni ú hellbrigölMvi&l Nám í upplýsingatækni í heilbrigðisvísindum er tveggja ára þverfaglegt, rannsóknatengt nám á meistarastigi, sem hófst haustið 2004. Námið er skipulagt sameiginlega af félagsvísindadeild, hjúkrunarfræðideild, lyfjafræðideild, læknadeild og verkfræðideild. Tilgangur námsins er að veita þverfaglega, hagnýta, sem og fræðilega menntun til starfa á ýmsum sviðum er snerta upplýsingatækni á heilbrigðissviði. Markmið námsins er að koma til móts við þarfir samfélagsins um rannsóknir, þróun, þjónustu og stefnumótun sem tengist skráningu, meðhöndlun og vinnslu gagna á sviði heilbrigðismála. Nemendurþurfa að hafa lokið B.S., B.A. eða öðru háskólanámi sem metið er jafngilt fýrsta háskólaprófi. Styrkur þverfaglegs náms birtist m.a. í samstarfi ólíkra greina innan Háskóla íslands. Má þar nefna allar heilbrigðisvísindagreinar, lögfræði, verkfræði, tölvunarfræði, upplýsingafræði, siðfræði, stjómun, tölfræði og aðferðafræði svo dæmi séu nefnd. Hvaö er upplýsingatækni á heilbrigðissviði? Upplýsingatækni á heilbrigðissviði fjailarum þætti sem lúta að skráningu, meðhöndlun og vinnslu gagna og upplýsinga, sem notuð era í heilbrigðisþjónustu, stjómun, rannsóknum, við eflingu þekkingar á sviði heilbrigðisvísinda og kennslu. Greinin samþættir ýmsar fræðigreinar, s.s. heilbrigðisvísindi, tölvunarfræði og upplýsingafræði og beitir viðeigandi tækni (tölvutækni, samskiptatækni, rafeindatækni) eflir því sem við á. Upplýsingatækni miðar að því að samþætta gögn, upplýsingar og þekkingu sem stutt getur heilbrigðisstarfsmenn, stjómendur og sjúklinga við ákvarðanatöku. Slíkur stuðningur næst með skipulegri uppbyggingu gagna, vinnslu upplýsinga og tækniþekkingu. Umsóknum um námið skal skilað á skrifstofú hjúkmnarfræðideildar, til verkefnastjóra framhaldsnáms fyrir 15. mars 2005. Allar nánari upplýsingar er að ftnna í kennsluskrá Háskóla Islands, kafla um þverfaglegt nám eða á vefhum á slóðinni: http://www.hi.is/nam/hiukmn/healthinformatics/index.html Inámskeið í SAMVINNU VIÐ ENDURMENNTUNl 1. Individuals & families being tested for and living with genetic conditions 14.-19. mars 2005 2. Námskeið um meðferð til reykleysis - 2.-5. mars 2005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.