Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2004, Side 52

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2004, Side 52
MEISTARANAM I HJLKRUNARFRÆÐI Nám til mcistaraprófs í hjúkrunarfræði cr 60 eininga rannsóknatcngt nám sem fcr fram að loknu B.S.-prófi. lnntökuskilyrði: Umsækjandi skal hafa lokið B.S.-prófi frá viðurkenndum háskóla með íyrstu einkunn (7,25), hafa a.m.k. 2 ára starfsreynslu og góða enskukunnáttu. Sjá nánar í kennsluskrá. Meistaranámið er byggt upp af þremur mcginþáttum: ■ Kjarnanámskeið (18 einingar) Þekkingarþróun í hjúkrunarfræði (4e) Mcgindleg aðferðafræði (4c) Eigindlcg aðferðafræði (4c) Tölfræði og rannsóknaraðferðir I (5e ) - Félagsvísindadcild Málstofa (le) ■ Námskeið á sérsviði/valeiningar ■ Rannsóknarverkefni (15/30 einingar) Námsleiðir: 1. Scrsvið innan hjúkrunar ineð áherslu á rannsóknaþjálfun Námslciðin miðar að því að efla þekkingu og fæmi nemandans i aðferðafræði rannsókna á tilgreindu sérsviði. Nemandinn stofnar til rannsóknasamstarfs við kennara sem siðan verður umsjónarkennari hans og ráðgjafi mcðan á náminu stendur. ■ Kjarnanámskeið (18e) * Námskeið á sérsviði nemandans (12e) ■ Rannsóknarverkefni til meistaraprófs (30e) 2. Klínísk sérhæfing Námsleiðin miðar að því að efla fræðilcga og kliniska þekkingu nemandans á völdu sérsviði auk þekkingar og þjálfúnar i aðferðafræði. Nemandi kýs sér ákvcðið fræðasvið í hjúkrun og velur námskeið sem tengjast því sérsviði. Stefht er að því að námið geti orðið áfangi fyrir hjúkrunarfræðinga til undirbúnings þess að fá viðurkenningu sem sérfræðingur í hjúkran. Með umsókn skal fylgja áætlun um námskeið sem nemi hyggst taka og greinargerð um markmið með náminu. * Kjarnanámskeið (18e) og ■ Hjúkran á sérsviði I (4e) * Hjúkran á sérsviði II (4e) ■ Valnámskeið sem tengjast sérsviði (19e) ■ Rannsóknarverkefni til meistaraprófs (15e) 3. Upplýsingatækni í hjúkrun Námsleiðin miðar að því að efla þekkingu ncmandans í upplýsingatækni í hjúkran, en lögð er sérstök áhersla á hagnýtingu upplýsingatækni í rannsóknum. Jafnframt færnemandinn tækifæri til ítarlegrar kynningar á stöðu þekkingarþróunar í hjúkranarfræði. Leitast verður við að nýta þau námskeið sem í boði era á sviði upplýsingatækni hérlendis og erlcndis. ■ Námskeið í kjarna (18e) - Námskeið tengd upplýsingatækni (12-27e) ■ Rannsóknarvcrkefni (15e/30e) Einnig vísast til kafla um þverfaglegt nám i kennsluskrá Háskóla Islands, þar sem fjallaö er um nám í upplýsingatækni á heilbrigðissviði. 4. Stjórnun Með þessari námsleið gefst hjúkrunarfræðingum eða umsækjendum með sambærilegt B.S.- próf tækifæri til að ljúka meistaranámi í stjómun. Markmiðið er að leggja grann að hagnýtri þekkingu sem nýtist í stjómunarstarfi. ■ Kjarnanámskeið (18e) og ■ Forystuhlutverk stjómandans (3e) ■ Hjúkrunarstjómun innan heilbrigðisstofnana (4e) ■ Inngangur að rekstri og stjómun (3e) - Viðskiptadeild ■ Rekstur opinberra stofnana, stjómtæki og eftirlit (3e) -Fél.v.d. ■ Stjómun og starfsumhverfi heilbrigðisstofnana (3e) - FéLv.deild ■ Valnámskeið á sviði stjórnunar (11 e) ■ Rannsóknarverkefni til meistaraprófs (15e) DIPLOMANÁM í HJÚKRUNARFRÆÐI Um er að ræða 20 eininga diplomanám á meistarastigi. Námið er hugsað sem nám með starfi og skiptast námskeið á 4 misseri og lýkur vorið 2007. Inntökuskilyrði: B.S.-próf í hjúkrunarfræði (lágmarkseinkunn 6,5) eða samsvarandi próf. Flest námskeið í diplomanáminu eru opin þeim sem lokið hafa B.S.-prófi, þrátt fyrir að viðkomandi sé ekki skráður í námið. Lágmarksfjöldi í hverri námsleið er 15 nemendur. Námsleiðir: í vinnslu eru tvær nýjar 20 eininga námsleiðir. Annars vegar í heilsugœsluhjúkrun og hins vegar í stjórnun. Einnig verður boðið upp á meistaranám á sömu sviðum. Frekari upplýsingar um námið verða birtar á vefsíðu hjúkrunarfræðideildar í byijun árs 2005 >vw>v.hi.is/nam/hiukrun/ LJÓSMÓÐURFRÆÐI Nám í ljósmóðurfræði er 60 eininga nám sem felur í sér vísindalega starfsþjálfun sem lýkur með embættisprófi (candidata obstetricioram) er tryggir starfsréttindi eftir að sótt hefur verið um Ijósmóðurleyfi til hcilbrigðis-og tryggingamálaráðuneytis. Inntökuskilyrði: er BS próf í hjúkranarfræði og íslenskt hjúkranarleyfi. Haustið 2005 er gert ráð fyrir að taka 10 nemendur inn í námið. Allar upplýsingar um Ijósmóðumámið gefur Jóna Margrét Guðmundsdóttir, fúlltrúi í síma 525-4960 eða með netpósti jmg@hi.is

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.