Ráðunautafundur - 12.02.1980, Side 9

Ráðunautafundur - 12.02.1980, Side 9
60 RÁÐUNAUTAFUNDUR 1980 SKÖGRÆKT TENGD BJFJARRÆKT SigurÖur Blöndal SkcSgrækt ríkisins. 1._____Bændaskógrækt erlendis . Víða um heim er skógurinn mikil "stoÖ viö bak bóndans", ein og gamalt orÖtæki norskt segir. Ég tek dæmi um þetta aðeins í Noregi. Þar hefir skógurinn mikla þýöingu fyrir bændur. Um 80% af skógum Noregs eru x einkaeign, og af þessum stóra hluta er stór hluti í eigu mjög margra bænda. Hinir svonefndu bændaskógar eru oftast litlir um sig, iðulega innan við 10 ha. Þessir litlu bændaskógar eru vissulega mjög smáar rekstrareiningar, sem erfitt er að meðhöndla á skynsamlegasta hátt. Samt hafa þeir haft mikla þýðingu fyrir afkomu bænda. Menn hafa sótt margs kyns afurðir í skóginn sinn: Timbur til bygginga, ýmiss konar staura og síðast en ekki síst eldivið, meðan menn hituðu upp hús sín á þennan hátt. Sú tíð er nú aftur að koma í orkukreppu síðustu ára. 2 .____Skógurinn í íslenska bændaþjóðfélaginu. 2.1 Nytjar og hlunnindi. 1 gamla bændaþjóðfálaginu taldist skógur til hinna helstu hlunninda. Menn ræktuðu ekki skóginn, en nytjuðu hann á ýmsan hátt, meðan honum var ekki eytt, en slík urðu reyndar örlög íslenska birkisins. Gild rök má færa fyrir því, að birki í einhverri mynd hafi þakið um 30 þus. km á landnámsöld, er forfeður

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.