Ráðunautafundur - 12.02.1980, Page 32
82
ins þetta mál með ráðum og dáð, enda er og hefur alla tíð verið
hin besta samvinna á milli Skógræktar ríkisins og Skógræktar-
félags Islands.
II. Undirbúningur
Að þessari ákvörðun tekinni, var leitað til fjölmargra
aðila og um það að þeir ættu aðild að því að hrinda hugmyndinni
í framkvæmd og tilnefna fulltrúa í „Samstarfsnefnd um ár trás-
ins 1980".
Málaleitan þessari var hvarvetna vel tekið og kom sam-
starfsnefndin saman til fyrsta fundar 22. maí s.l.
I nefndinni hafa tekið sæti eftirtaldir fulltrúar fálaga og
stofnana:
Búnaðarfélag Islands: Hjörtur E. Þórarinsson. Varam. ðli Valur
Hansson.
Búnaðarsamband Suðurlands: Kjartan ðlafsson.
Fálag garðyrkjumanna: Guðmundur Ingvarsson.
Félag landslagsarkitekta: Reynir Helgason.
Félag ísl. garðmiðstöðva: Pátur ölason.
Félag skrúðgarðyrkjumeistara: Svavar Kjærnested.
Garðyrkjufálag Islands: Jón Pálsson.
Garðyrkjuskóli ríkisins: Grétar Unnsteinsson, skólastjóri.
Kvenfélagasamband íslands: Sigurveig Sigurðardóttir.
Landvernd: Hákon Guðmundsson. Varam. Einar E. Sæmundsen.
Landbúnaðarráðuneytið: Sveinbjörn Dagfinnsson, ráðuneytisstjóri.
Líf og land: Kristinn Ragnarsson.
Menntamálaráðuneytið: Erlingur Bertelson.
Samband ísl. sveitarfélaga: Magnús Guðjónsson.
Skógræktarfélag Islands: Stjórn, framkvæmdastjóri og Hákon
Bjarnason.
Skógræktarfálag Eyfirðinga: Hallgrímur Indriðason.
Skógræktarfélag Reykjavíkur: Bjarni Bjarnason, Kjartan Thors.
Varam. Vilhjálmur Sigtryggsson.
Skógrækt ríkisins: Sigurður Blöndal.
Starfsmannafélag Skógræktar ríkisins: Kristinn Skæringsson.
Ungmennafélag Islands: Hafsteinn Þorvaldsson.