Ráðunautafundur - 12.02.1980, Blaðsíða 35

Ráðunautafundur - 12.02.1980, Blaðsíða 35
85 Ætlun er aö sem víðast um landið verði skipulagðar skoð- unarferðir til skógræktarsvæða - þannig, að sem allra flestir kynnist af raun árangri þeim sem náðst hefur. Þau félagasamtök, sem eiga aðild að „samstarfsnefnd um ár trésins" munu miðla efni til aðildarfélaga sinna og hvetja til þess að þau ljái þessu máli lið hvert á sínu starfssvæði. Héraðsskógræktarfélögin, sem eru nú 30 í landinu, en að sjálfsögðu mjög öflug og virk, munu að sjálfsögðu víðast standa fyrir framkvæmdum tengdum ári trésins. Þau hafa verið hvött til að leita til búnaðarsambanda og/eða búnaðarfélaga og svo til sveitarstjórna um samstarf. Það fer að sjálfsögðu eftir aðstæðum á hverjum stað og £ hverju héraði, að hverju beinar framkvæmdir í tilefni af eða í tengslum við ár trésins gætu beinst. Sérstaklega hefur þó verið bent á einstök atriði svo sem: 1. Plöntun í kringum félagsheimili, skóla, sjúkrahús, íþrótta- mannvirki, orlofsbúðir eða aðrar byggingar og mannvirki í eigu félaga eða opinberra aðila. Víða standa slík mannvirki myndarleg og vel gerð hið ytra sem innra, en án þess að nokkuð hafi verið gert til að gera um þau þá umgerð með görð- um og trjágróðri, sem þeim hæfði. Þar sem ekki eru til skipu- lagsteikningar af umhverfi þeirra þarf að láta gera þær áður en hafist er handa. 2. Skipulagning og fegrun almenningssvæða inn í þéttbýli eða útivistarsvæða fyrir fólk utan þess. Reynslan hefur sýnt t.d. bæði á Akureyri þar sem Kjarnaland, sem ræktað er upp af Skógræktarfélagi Eyfirðinga, er að verða útivistarsvæði Akur- eyringa,og í Reykjavík,sem hefur Heiðmörk, að skógrækt er grundvöllur þess að skapa aðlaðandi útivistarsvæði. Fjöldi þorpa og bæja er nú sem óðast að ganga frá götum og gang- stéttum á varanlegan hátt og er þá eðlilegt að trjárækt og garðrækt fylgi þar á eftir enda er fyrir því vaxandi áhugi. 3. I þriðja lagi skal bent á það að á undanförnum áratugum virðist sem jafnvel hafi minna verið sinnt um trjárækt í kringum sveitabæi og áður var. Trjá og blómagarðar við hús voru algengir á fyrri tugum aldarinnar, en allt of víða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.