Ráðunautafundur - 12.02.1980, Page 50

Ráðunautafundur - 12.02.1980, Page 50
100 Tafla 2. Selen 1 líffærum lamba sem drápust vorið 1978, krufin á Keldum og slátraö var að hausti 1978. Selen ng/g óþurrkaö Se-skortur 1 ifur nýra hjarta V öövi VOR n X SD n X 5D n X SD n X SD Viss ii 92 43 15 351 119 14 57 20 6 44 17 Sennilegur 10 181 53 10 502 321 10 108 20 5 60 15 Ósennilegur 2 302 81 3 672 67 3 199 55 1 114 Alls enginn 4 586 206 6 938 197 7 410 309 3 351 207 HAUST Alls enginn 8 1431 183 9 213 .'49 Tafla 3. Selen í fóður- og gróöursýnum. f jöldi ng/g sviö mælt sýna þurrvigt ng/g á Noröurland 75 67 20-400 Risjí Keldur 15 62 24-118 Keldur Mööruvellir 3 69 44- 87 Keldur Loönumjöl 2 1208 1160-1280 Keldur Hlutfallslega mikiö Se mældist í líffærum úr lömbum frá stööinni á Möðruvöllum sem slátraö var aö hausti (tafla 2) . Þaö viröist því að sauöfé fái nægjanlegt Se meöan þaö gengur á fjalli. Slík hið sama kemur fram í rannsóknum á hreindýrakjöti í Finnlandi (3). Það hefur talsvert meira Se en annaö kjöt og er þaö taliö vera vegna mikils Se í háfjallagróðri í Finnlandi. Er líklegt að sama gildi um fjallagróöur hérlendis. Virðist þetta duga ánum fram eftir vetri. En seinni hluta vetrar, þegar fóstriö byrjar aö vaxa er nauösynlegt aö ærin fái nægjanlegt Se í fóöri, þannig aö lambiö líöi ekki af Se skorti eftir fæöingu. Se í sauðamjólk er einungis 10-30 ng/ml er þaö varla nóg til aö bæta lambinu skortinn upp ef þaö hefur ekki góöan foröa frá fæðingu. Ýmsar aðferöir hafa veriö notaöar til að Se-bæta fóður á Se-snauöum svæöum, t.d. á Noröurlöndum, Nýja-Sjálandi, Ástralíu og sums staöar í

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.