Ráðunautafundur - 12.02.1980, Page 75

Ráðunautafundur - 12.02.1980, Page 75
125 RÁÐUNAUTAFUNDUR 1980 LANGTÍMAÁffiTLUN UM RANNSÓKNA OG ÞRÓUNARSTARFSEMI - Hlutverk Rannsóknaráðs ríkisins dr. Vilhjálmur LÚðvíksson Rannsóknaráði ríkisins 1. Hlutverk Rannsóknaráðs Hlutverki Rannsóknaráðs ríkisins eins og það er skilgreint i lögum nr. 64/1965 um rannsóknir i þágu atvinnuveganna má skipta i 5 meginþætti: 1. EFLING OG SAMRÆMING - hagnýtra rannsókna og undirstöðurannsókna. 2. NÝTING NÁTTÚRUAUÐÆFA LANDSINS 3. RÁÐGJÖF - um framlög til rannsókna - um vanrækt svið rannsókna 4. UPPLÝSINGAÖFLUN - UPPLÝSINGAMISLUN 5. ALÞJÓBLEGT VÍSINDASAMSTARF íslenskri rannsóknastarfsemi er ætlað það hlutverk að styðja við atvinnuvegi þjóðarinnar, og raunar þjóðlif allt, i þvi sibreytilega um- hverfi, sem mótast af alþjóðlegum og innlendum aðstæðum, efnahagslegum, tæknilegum og náttúrufarslegum. í þvi samhengi má lita á hlutverk Rann- sóknaráðs rikisins eins og eftirfarandi upptalning sýnir: 1. Að reyna að eygja möguleika - sjá fyrir hættur 2. Laða fram og hvetja nýsköpun 3. Samhæfa krafta að settum markmiðum 4. Finna hagkvæma starfshætti - vinnubrögð (þverfagleg vinnubrögð- samstarf - vel skilgreind verkefni - mælanlegur árangur) 5. Reyna að velja hagkvæmustu verkefnin á hverjum tíma. Beita sér fyrir skjótum framgangi og hagnýtingu niðurstaðna. 6. Upplýsingamiðlun til rannsóknastarfseminnar og til atvinnuveganna

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.