Ráðunautafundur - 12.02.1980, Side 80

Ráðunautafundur - 12.02.1980, Side 80
130 trúa úr fjárveitinganefnd Alþingis. í þessari umræðu er reynt að komast að sameiginlegri niðurstöðu um þá útkomu, sem fer 1 fjárlagafrumvarp. Þegar fjárlagafrumvarpið fer til Alþingis fær fjárveitinganefnd það í hendur og lýkur undirbúningi og sker úr ágreiningsefnum, ef einhver eru, áður en frumvarpið er sent til þingsins til endanlegrar afgreiðslu. í umfjöllun þessari er reynt að hafa hliðsjón af efnislegum for- sendum fjárveitingabeiðnanna, þannig að stofnunum sé gefinn kostur á að raða verkefnum í forgangsröð og hafa áhrif á það hvernig hugsanlegur niðurskurður á fjárveitingabeiðnum kemur niður á starfseminni. 8. Langtimaáætlun 1976-1981 Rannsóknaráð ríkisins hefur gefið út langtímaáætlun um þróun rann- sóknastarfseminnar fyrir tímabilið 1976-1981, en útdráttur úr henni fylgir gögnum til ráðunautafundarins. Skýrt verður frá því hvernig fjárveitinga- beiðnir rannsóknastofnana fyrir árið 1980 líta út í samanburðir við lang- tímaáætlun og hvernig staðan var árið 1979 miðaö við áætlunina. Að lokum verður gefið stutt yfirlit um þróun fjármagns til rannsókna- mála með hliðsjón af því, sem fram kemur í erindi Gunnars B. Jónssonar og skýrt frá undirbúningi að endurskoðun áætlunarinnar.

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.